Samvinnan - 01.04.1930, Side 109

Samvinnan - 01.04.1930, Side 109
FJÁRST.7ÓRN RÚSSLANDS 103 Það kemur ekki hér við sögu, að meta stjórnmála- vizku Sovjetstjórnarmnar. Hér varða eingöngu aðferðir þær, er beitt hefir verið í fjármálum og mest blöskruðu mönnum fyrir tíu árum. Vér vildum einnig sýna, hvemig þær aðferðir hafa reynzt. Grein þessi fjallar því í stuttu máli um fjárhagslega afkomu Sovjetríkisins. I. Tvennskonar misskilningi er þörf að útrýma, ef bregða á ljósi yfir fjármál Sovjetríkisins. Snöggar og tíðar breytingar hafa orðið í Rússlandi á öllum sviðum, ekki síður í framkvæmdum en hugsun. Vestur-Evrópu- ríkjunum hættir til að binda sig við þær skoðanir, er upp komu á bolsjevisma meðan Sovjetríkið var nýtt af nál- inni. Margar af þeim skoðunum eiga ekki lengur við um Rússland. í fyrsta lagi verður að koma ný skýrgreining á orðinu „kommunismu s“. Það orð er í Rússlandi löngu hætt að fela í sér merkinguna sameignarstefna, eða yfirráð stjórnarinnar í öllum hlutum. Kommunismus, eins og hann hefir verið skilinn út á við, stóð ekki yfir í Rússlandi nema frá byltingu bolsje- víka og til 1921, eða það skeið, er nefnist „Militant kom- munismus“. Þá átti ríkið allt, fór með öll ráð, tók allt og veitti allt. Kaup var ekki goldið né laun greidd. En út- býtt var seðlum, ávísunum fyrir fæði, föt og aðrar nauð- synjar. Menn fengu ókeypis far með sporvögnum og jám- brautarlestum. Íbúðir voru ókeypis. Um kaup og sölu í venjulegum skilningi var ekki að ræða. Seðlakerfi stjóm- arinnar kom í staðinn. Óánægja yfir fyrirkomulagi þessu átti upptök sín hjá bændum. Þeir urðu að láta af höndum það af afurð- unum, er þeir þörfnuðust ekki sjálfir. Þær vora teknar af þeim, eða þeirra var „krafizt", eins og Moskva-stjómin vildi heldur láta orða það. Þetta tímabil vora vitanlega engir skattar. Ríkið átti vörur allra þjóðnýttu verksmiðj- anna, alveg á sama hátt og afurðir sveitanna. En sá var
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.