Samvinnan - 01.04.1930, Side 110

Samvinnan - 01.04.1930, Side 110
104 SAMVlNNA N munuriim, að seðlakerfið reyndist allvel í borgunum en bændunum varð lítið úr seðlunum. Peningar áttu að hverfa úr sögunni. En stjóminni voru þeir nauðsynlegir og hún gat látið slá þá eftir vild og notað þá til eigin þarfa. Bændumir gátu ekki komið auga á hagnað þjóðnýt- ingarinnar. Það hefir enn ekki í víðri veröld þekkzt bóndi, er fús sé að halda áfram störfum, ef arðurinn af starf- inu er tekinn af honum. Aðferð hans er afar einföld. Hann hættir að vinna jafnskjótt og séð er fyrir þörfum heimilisins. Rússnesku bændurnir neituðu að láta af höndum hveitið og hafrana. Þeir gerðust harðvítugir og uppreist- ir urðu víðsvegar um landið. Engri Moskva-stjórn, hversu vitur sem er, mun lengi haldast uppi að virða að vettugi vilja bændastéttarinnar á hinum víðáttumiklu sléttum Rússlands, vilja 135 milj. manna, nærri 9/10 hluta þjóð- arinnar. Bændurnir peta gert hvort sem þeir vilja, fætt borgarbúa eða látið þá verða hungumiorða. Lenin, eini hæfi stjómandinn, sem Sovjetríkið hefir ennþá eignazt, kom brátt auga á vandkvæði þessi. Og hann sá ekki aðra leið en breyta skipulaginu og láta flytja verksmiðjuvörurnar á þá staði, er menn voru óánægð- astir. Um vorið og sumarið 1921 fékk hann því fram- gengt, að tekin var upp ný stjórnarstefna í fjármálum (Nep.)*) og einstaklingsrekstur leyfður. Með N e p er í raun og veru lokið kommunismanum rússneska. En eftir þrjú ár sveigðist aftur í gamla horf- ið. Þá varð þeim, er eftir nýju fjármálastefnunni kom- ust léttast af, íþyngt mjög með sköttum. Það skipulag, er kom að nokkru levti í stað Nep, var fólgið í þjóðnýt- ingu á stærstu fyrirtækjunum, en getur alls ekki nefnzt kommunismus. Síðan 1921 hefir daglegt líf í Moskva verið mjög svip- *) Skammstöfun á New Economical Politik. Ný fjórstjórn. þýð.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.