Samvinnan - 01.04.1930, Side 111

Samvinnan - 01.04.1930, Side 111
FJÁKST.JÓRN RÚSSLANDS 105 að og í London eða Berlín. Hver Moskwabúi hefir orðið að greiða fyrir fæði, fatnað, og húsnæði, borga vexti, greiða fargjöld o. s. frv. Og þótt hann hafi keypt nauð- synjar sínar í ríkisverzlunum, hefir fátt orðið til að minna hann á, að þær væri ríkiseign. Og ekki er að óþörfu vakin athygli bænda á skipulagi, er þeir samkvæmt eðli sínu og aðstöðu eru óánægðir með. En eina skapraun verða þeir að þola: sendimenn stjómarinnar, sem koma og heimta afurðir þeirra fyrir lægra verð en bændur vilja sætta sig við. En sendimenn víkja ekki frá taxta sínum. Og bændur fá afurðimar greiddar í peningum. Þannig varð kommunisminn að ríkissocialisma eða ríkis-kapitalisma, eiuas og sumir Rússr kjósa fremur að nefna þessa stjómarstefnu. En orðinu „kommunismus" hefir verið haldið, og lýsir þá aðeins meginreglum; og vitanlega er til kommunistafélag, sem stjómin í Moskwa telst til. 1 öðm lagi er sá misskilningur ráðandi, að Sovjet- Rússland eitt hafi reynt ríkissocialismus, að skipta megi öllum þjóðum í tvo flokka eftir stjórnarháttum, annars- vegar sé Rússar með ríkissocialisma og hins vegar aðrar þjóðir, sem andstæðar sé honum og hafni honum. Sannleikurinn er sá, að ekkert ríki er án eignarráða og ekkert ríki hefir algjörða þjóðnýtingu. Það er blátt áfram stigmunur á þjóðnýtingu með ríkjunum. Væri þjóðunum skipað í röð eftir þessu, myndi Bandaríkin, þar sem stjórnin hefir fá önnur fyrirtæki með höndum en póstmál og P a n a m a s k u r ð i n n, standa yzt í fylk- ingararmi annars vegar, en Sovjet-bandalagið hins vegar. Stóra-Bretland myndi verða í miðri fylkingu. Þar hefir stjórnin umráð yfir símamálum, veitir styi’ki til iðnaðar og útflutnings, auk ýmis konar trygginga. Þýzka ríkið, með umráð yfir öllum samgöngutækjum, stendur nær Sovjetríkinu. II. Síðasta áratug hefir fjármálastjóm haldizt nærri ó-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.