Samvinnan - 01.05.1949, Blaðsíða 54

Samvinnan - 01.05.1949, Blaðsíða 54
Góðkunningi Samvinnuskóla- nemenda Qrimur E. Thomsen. Grímur E. Tliomsen frá Borg liefur verið umsjónarmaður í Sambandshús- inu frá því Samvinnuskólinn fluttist í húsið árið 1920 og til síðasta liausts. Að skólastjóra og kennurum undan- skildum mun Grímur sá rnaður, er nemendtir Samvinnuskólans hafa haft daglegust ög nánust kynni af. í fyrstu var Sambandshúsið ekki skáldsögur hefur hann gcfið út: „Brimar við Bölklett" j[Í945), „Krókalda" (1947) og „Kvika" (1949). Er jtað samfelldur flokkur. Ennfremur skrifað smásögúr. ÞormóOúr 'Pdlsson, f. 12. apríl 1914 að Njáls- stöðum í Húnáva'tnssýslu. í Reykholtsskóla 1932 —33. í Samvinnuskólanum 1934—36. Hefur síðan lcngst af unnið að verzlunar- og skrifstofustörf- um. Framkvæmdastjóri Samvinnufélags Fljóta- manna 1945—47. Síðan gjaldkeri hjá Tóbaks- einkasölu ríkisins, en þar hefur hann lengst unn- ið, eða samtals tæþ 7 ár. Lausavísúr hans eru landfleygar. Þorvarður Árnason, f. 17. nóv. 1920 á Seyðis- firði. í Eiðaskóla 1936—38. í Samvinnuskólanum 1941—43. Verzlunarnám í Svíþjóð 1945—46, m. a. námskeið f sænska samvinnuskólanum Vár gárd. Stundaði sjómennsku um skeið. Starfsmaður hjá Kaupfélagi Austfjarða á Seyðisfirði 1938—39 og 1943—45. Réðst 1946 til S. í. S. og er nú verzl- unarstjóri i Gefjun-Iðunn í Reykjavík. byggt með það fyrir augum, að skólinn yrði þar til frambúðar. Vantaði því ýmis þægindi, sem skólum eru nauð- synleg. Til dæmis voru skilyrði nem- enda til leiks í hléum milli kennslu- stunda lítilfjörleg; aðeins þröngir gangar og stigar, sem fólk skólanum óviðkomandi þurfti einnig að ferðast um. Heilbrigðum unglingum, er sitja á skólabekkjum, er eðlilegt og nauð- synlegt að tuskast og ærslast í hléum milli kennslustunda og þurfa að hafa til þess olnbogarúm. Þar sem húsrúm var svo lítið, var eðlilegt að nokkuð gengi úr skorðum, er lifandi brotsjóar skullu á hurðum, borðum, stólum, rúðum og handlaugum. Varð Grímur þá stundum all-áhyggjufullur og þung- orður um háttalagið, því að hann var skaðasár fyrir skólans hönd. En væri tekið í sama streng, fór hann fljótlega að afsaka víkingana: „Æ, þetta eru nú raunar beztu strákar.“ „Þetta er ungt og leikur sér,“ o. s. frv. Oft hefur Grímur á sig lagt æðru- laust margar vökunætur og auka- vinnustundir í sambandi við skemmti- Jón Engilberts listmálari hefir teiknað forsíðu- mynd á þessu hefti. Hann hefur einnig gert myndina í sögu- kafla Vilhj. S. Vil- iijálmssonar og mynd með kvæði Guðm. Inga Kristjánssonar. fundi og dansæfingar nemenda, og tvímælalaust meira en flestir aðrir hefðu gert undir sömu kringumstæð- um. Grímur kann vel að meta glens og gaman og hefur ætíð unað sér vel í liópi æskumanna. Hann er greiðvik- inn og bóngóður, og vill á einskis manns hlut ganga. Það var einatt hinn bezti kunningsskapur milli Gríms og skólafólksins. Er það orðinn fjölmenn- ur hópur og dreifður um víða vegu. Veit ég, að það flytur honum þakkir fyrir margar gleðistundir frá samveru- árunum. H. Sigtryggsson. Andvökuljóð 1 rökkrið streymd er Ijóssins tœra lind, úr leynum risa gleymd og horfin kynni, með torrœtt bros ber dagsins máðu mynd við minninganna dans i vitund pinni. Og þú ert einn, og allt er kyrrt og hljótt, pin augu stara döggvuð sárum trega. Þér finnst pú vaggast vœngjum á i nótt um veröld, sem þér týndist eiliflega. En sjónar þinnar vikka himinhöf, og hrun pins lifs er ekki framar sárast, pvi pað er smátt og grcer með pinni gröf, pin glötun smá, er alheimurinn tárast. Og þó var öll pín œvi þáttur snar i aldar þinnar vefjarskeiðar bundinn. Um afleiðing og orsök þess, sem var, sem er og verður, pú munt sekur fundinn. Þormóður Pálsson. 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.