Samvinnan - 01.05.1949, Blaðsíða 51

Samvinnan - 01.05.1949, Blaðsíða 51
1. röð frá vinstri: Sigríður Krisljánsdóltir, Ólafsvik, Ásla Gunnarsdóltir, Skag., Helga Ingólfsdóltir, Húsavik, Jóhanna Tryggvadóttir, Dal., Sltólastjóri, Inga Rúna Sœmundsdóltir, Rvik, Elísa B. Wium, Vestm., Áslaug Hansdóttir, Dal., Sigriður Th. Jónsdóttir, Rang., Björg Boga- dóttir, Kóþaskeri. — 2. röð frá vinstri: Sigurður Sveinsson, Rvik, Sigurður Friðfinnsson, Hafn., Kristinn Jónsson, Sigluf., Magnús Aðal- bjarnarson, S.-Múl., Hálion Kristinsson, liang., Arnfinnur Sigurðsson, Akranesi, Sólmundur Jóhannsson, Rvik, Guðjón Tómasson, Rvik, Jón Hallgrímsson, Seyðisf., Jón Guðmundsson, Rvik, Gunnar Magnússon, Rang., Gísli Sveinsson, Rvik, Ingólfur Ólafsson, Borg. — 3. röð frá vinstri: Jón Levi Bjarnason, V.-Hun., Eigurður Eiriksson, Sigluf., Árni Benediktsson frá Hofteigi, Kristinn Helgason, Rvik, Hauliur Sveinbjörnsson, Rvik, Jóhann T. Bjarnason, Þingeyri, Arnpór Ágústsson, Rang., Einar Þorsteinsson, V.-Skaft., Guðmundur Jóhannsson, Rang. — A myndina vantar Birgi Bergmann. Þá ber þess að geta í sambandi við það, sem vel er gert, að einn nemandi yngri deildar, Arni Benediktsson frá Hof- teigi, lék sér að því að ljúka burtfarar- prófi — hafði aldrei setið nokkra kennslustund í eldri deild, en tók samt prófið með hárri 1. einkunn. Er slíkt vissulega til fyrirmyndar og eftir- breytni þeim, er gáfur og dugnað hafa til að bera. Mun þetta afrek vera eins- dæmi í sögu skólans, og líklega þótt lengra væri leitað. í samkomubyrjun og að lokum söng skólafólkið og gestir ættjarðarljóð með píanóundirleik eins kennarans, frú Þorbjargar Halldórs frá Höfnum. Eftir skólauppsögn tók Vigfús Sig- urgeirsson ljósmyndir af kennurum og nemendum, og birtast sumar þeirra í þessu hefti Samvinnunnar. Myndir hér að ofan: Eldri deild Samvinnuskólans 1948 —1949. — Myndin efst t. v.: Starfsmenn Sambands íslenzkra samvinnufélaga, er stundað hafa nám í Samvinnuskól- anum. Elztu nemendur Samvinnuskólans, 1918—1919, réttur helmingur, sem til náðist, 14 af 28. — Fremri röð frá vinstri: Jón Helgason, stórkaupmaður, Hannes Pálsson frá Undirfelli, Bene- dikt Gislason frá Hofteigi, Jens Hólmgeirsson, bústjóri, Þorlákur Jónsson, stjórnarráðsfull- trúi og Finnbogi Theodórs, skrifstofustjóri. Aftari röð frá vinstri: Þorvaldur Jónsson, skrif- stofustjóri, Jón Björnsson, vélstjóri, Matthias Ásgeirsson, garðyrkjumaður, Valdemar Svein- björnsson, ípróttakennari, Sigurvin Einarsson, framkvœmdastjóri, Ari Þorgilsson, bókari, Hannes Jónsson, fyrrv. alpingismaður, og Július Rósinkranzson, bókari. 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.