Samvinnan - 01.05.1949, Blaðsíða 37

Samvinnan - 01.05.1949, Blaðsíða 37
Guðmundur Ingi Kristjánsson (1931—1932); TVÖ KVÆÐI MÚSARRINDILL Þegar aðrir fara og flýja, finna verölcl bjarta og hlýja, kyrr i sinum heimahögum harður músarrinclill býr. Hann er öllum öðrum smœrri, eltir pó ei hina stœrri, Undan myrkri og isalögum aldrei hann úr dalnum flýr. Rindill situr heima hœgur, hirðir eklii að verða frœgur. Hrceðum þeim, sem eflir eru, yrkir hann sin kotungsljóð. Sé þar lilla list að heyra, láta þau samt vel i eyra. Rikust er i raun og veru röddin hans d bernskuslóð. FOLKE BERNADOTTE Greifi frd Sviþjóð sendur Lil Gyðingalands. — Og samt er harmur okkar dauði hans. Aðalsmaður i œtt við konungakyn, en kynnti sig jafnan sem þjáðra og hrakinna vin. Hann bjó i náðum, er kallið kom til hans, að koma með friðinn og réttinn lil Gyðingalands. Hinir fara og heiminn kanna, hylla dýrðir slórveldanna, fyrir pdfa og soldán syngja sólarljóð frá heimskautsbaug, öðlast frægð af flugi og Ijóðum, frarna sig með heldri þjóðum, lifa vel og efla og yngja anda sinn i tímans laug. Vist er gotl þar syðra að sitja, sönglist háa kórar flytja, þar má njóta náms hjá snjöllum næturgölum suðurheims. ís og fannir þar ei þreyta, þar er sífellcl hitaveila. Ljóma þar i lilum öllum leikhústjöld hins viða geims. Aðrir bera fötin fegri, frakkastélin merkilegri. Hann er gráum kufli klæddur, kvartar ekki um rýran skammt. Þótt við hret og hörku byggi, hann er alla stund sd tryggi. llla búinn, illa fæddur unir hann í dalnum samt. Suður flugu sumargestir, svo sem lóur, erlur, þrestir. Þeirra vegna að vetrarlagi væri byggðin auð og tóm. Músarrindill ver og varðar vonir sinnar fósturjarðar, leggur yfir lund og bæi lifslrú sina og gleðihljóm. Hann svaraði þeirri köllun: „Ég reyni, ég kem!“ — Og kristileg spor voru stigin i Jerúsalem. Þeir sliðruðu vopríin og voru kyrrir um stund. Með vopnlausum manni kom friður i Mamreslund. Friðmæli bar hann og efaði blóðrás og sorg. — Og svo var hann skolinn einn dag i Jórsalaborg. Mannheimur allur i samúð og söknuði kraup. Sendimanns blóð yfir helgrindur ísraels draup. Greifi frá Sviþjóð á hebreskum helveg ~ °g þ°: Hjarta þitt titraði vegna þess, að hann dó. 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.