Samvinnan - 01.05.1949, Blaðsíða 55

Samvinnan - 01.05.1949, Blaðsíða 55
ÁSKORUN ;j| til Saiiipinnuskólanemenda Þeir nemendur Samvinnuskólans víðsvegar um landið, sem ennþá hafa ekki gefið ';j; npp nöfn sín, heimilisfang og skóla-ár — þrátt fyrir auglýsingar í blöðum og útvarpi — :j! eru hér með góðfúslega beðnir að gera þetta strax. •jj Það er fyrirhugaður nemenda-annáll í væntanlegu afmælisriti í tilefni af 30 ára ;jj afmæli Samvinnuskólans, sem gerir samband við nemendur óhjákvæmilegt — og við I' treystum því, að öllum viðkomandi aðilum finnist sér ljúft og skylt að hjálpa til með að ná til allra; einnig nánustu skyldmenna látinna nemenda. Umbeðnar upplýsingar óskast sendar Bókaútgáfu Sambands íslenzkra Samvinnu- félaga: „Norðra“ — Pósthólf nr. 101, Reykjavík. ji Afmœlisritsnefndin X IBaldvin Þ. Kristjánsson. Rannveig Þorsteinsdóttir. Guðmundur V. Hjálmarsson. ★ ÁVARP j; Um leið og eldri og yngri nemendur Samvinnuskólans senda honum kveðjur og þakkir á 30 ára afmælinu, minnast þeir hans með því að stofna sérstakan sjóð, er hafi jj það hlutverk að styrkja efnilega nemendur skólans til framhaldsnáms. einkum í sam- vinnu- og viðskiptafræðum, eftir þeim reglum, sem stofnskrá sjóðsins ákveður nánar. jj Sjóður þessi skal vera í vörzlu Sambands íslenzkra samvinnufélaga og tengdur nafni jj Jónasar Jónssonar, en hann hefur fyrst og fremst mótað skólann og stjórnað honum frá upphafi, svo sem kunnugt er. Þess er vænzt, að allir samvinnuskólanemendur leggist á eitt með að gera sjóð j; þennan sem veglegastan, svo að hann verði ekki aðeins myndarleg afmælisgjöf til skól- jj ans á hinum merku tímamótum, heldur einnig mikilvægur styrkur efnilegum nem- jj endum til framhaldsnáms. j; Framlögum í sjóðinn er veitt móttaka hjá eftirtöldum mönnum, sem kosnir hafa jj verið í söfnunarnefnd: ij Magnús Björnsson, ríkisbókari, Björn Björnsson, skrifstofustjóri, ;j Arnarhvoli, Reykjavík. Hótel Borg, Reykjavík. ij Erlendur Einarsson, framkvæmdastjóri, !; Sambandshúsinu, Reykjavík. 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.