Samvinnan - 01.05.1949, Blaðsíða 50

Samvinnan - 01.05.1949, Blaðsíða 50
 1. röð frá vinstri: Hafliði Eiriksson, Methúsalem Stefánsson, Gaðm. V. Hjálmarsson, Björn Stefánsson, Konráð Jónsson, Helga Karls- dóttir, Harry Frederiksen, Leifur Þórhallsson, Jón Björnsson og Si< urður Benediktsson. — 2. röð frá vinstri: Steingrimur Þórisson, Bald- vin Þ. Kristjánsson, Haukur Jósefsson, Helgi Þorsteinsson, Þorkell Skúlason, Þorvarður Arnason, Erlendur Einarsson, Lúðvik Jónsson, Ebenezer Guðjónsson, Björn Guðmundsson og Þorsteinn Stefánsson. — 3. röð frá vinstri: Óskar Jónsson, Ólafur Sverrisson, Lúðvik Hjalta- son, Benedikt Kristjánsson, Kristleifur Jónsson, Karl Stefánsson, Pétur Einarsson, Kjartan Ólafsson, Guðmundur Jónsson, Skúli Jónasson, Björn Vilmundarson og Einar Vernharðsson. — Á myndina vantar: Ingimar Ingimarsson og Lilju Hjartardóttur. Ennfremur Kristin Hall- grimsson, Björn Jónsson og Hermann Þorsteinsson, sem starfandi eru á skrifstofum S. I. S. erlendis. SAMVINNUSKÓLASLIT - 30. ÁRGANGURINN ÚTSKRIFAST - SAMVINNUSKÓLANUM var sagt upp að kvöldi föstudagsins 29. apríl síðastliðinn. Skólastjórinn, Jónas Jónsson, flutti athyglisverða skólaslitaræðu; ávarpaði nemendur og benti þeim á heillavæn- legar lífsreglur. Þá þakkaði hann þeim samveruna og kennurum samstarfið, — einkum yfirkennaranum, Guðlaugi Rósinkranz, er nú lætur af störfum fyrir skólann, eftir 19 ára samfellda þjónustu. Þá flutti Guðlaugur Rósinkranz ræðu; kveðjuorð til nemenda, sam- kennara og skólastjóra, sem hann kvaðst fyrir sitt leyti eiga mikið upp Elzti og yngsti „inspector“ Samvinnuskólans, — feðgarnir Benedikt Gislason frá Hofteigi (1918—1919) og Árni sonur hans (1948—49). að unna, fyrir samvinnu á undanförn- um árum. Að loknum ræðum, afhenti skóla- stjóri nemendum prófskírteini. Yfir 60 manns stundaði nám í Samvinnu- skólanum á sl. vetri. Þrjátíu nemend- ur luku fullnaðarprófi upp úr eldri deild. Hæsta brottfarareinkunn hlutu þeir Sigurður Sveinsson úr Reykjavík 8.59, Jóhann T. Björnsson frá Þing- eyri, 8.56, og Björg Bogadóttir frá Kópaskeri, 8.41. Aðrir 30 tóku bekkj- arpróf upp í e. d. skólans. Hæstu eink- unn meðal þeirra fengu Guðbrandur Eiríksson, 8.08, Eiríkur Thorarensen, 8.02, og Guðmundur Kjartansson,7.91. 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.