Samvinnan


Samvinnan - 01.05.1949, Qupperneq 50

Samvinnan - 01.05.1949, Qupperneq 50
 1. röð frá vinstri: Hafliði Eiriksson, Methúsalem Stefánsson, Gaðm. V. Hjálmarsson, Björn Stefánsson, Konráð Jónsson, Helga Karls- dóttir, Harry Frederiksen, Leifur Þórhallsson, Jón Björnsson og Si< urður Benediktsson. — 2. röð frá vinstri: Steingrimur Þórisson, Bald- vin Þ. Kristjánsson, Haukur Jósefsson, Helgi Þorsteinsson, Þorkell Skúlason, Þorvarður Arnason, Erlendur Einarsson, Lúðvik Jónsson, Ebenezer Guðjónsson, Björn Guðmundsson og Þorsteinn Stefánsson. — 3. röð frá vinstri: Óskar Jónsson, Ólafur Sverrisson, Lúðvik Hjalta- son, Benedikt Kristjánsson, Kristleifur Jónsson, Karl Stefánsson, Pétur Einarsson, Kjartan Ólafsson, Guðmundur Jónsson, Skúli Jónasson, Björn Vilmundarson og Einar Vernharðsson. — Á myndina vantar: Ingimar Ingimarsson og Lilju Hjartardóttur. Ennfremur Kristin Hall- grimsson, Björn Jónsson og Hermann Þorsteinsson, sem starfandi eru á skrifstofum S. I. S. erlendis. SAMVINNUSKÓLASLIT - 30. ÁRGANGURINN ÚTSKRIFAST - SAMVINNUSKÓLANUM var sagt upp að kvöldi föstudagsins 29. apríl síðastliðinn. Skólastjórinn, Jónas Jónsson, flutti athyglisverða skólaslitaræðu; ávarpaði nemendur og benti þeim á heillavæn- legar lífsreglur. Þá þakkaði hann þeim samveruna og kennurum samstarfið, — einkum yfirkennaranum, Guðlaugi Rósinkranz, er nú lætur af störfum fyrir skólann, eftir 19 ára samfellda þjónustu. Þá flutti Guðlaugur Rósinkranz ræðu; kveðjuorð til nemenda, sam- kennara og skólastjóra, sem hann kvaðst fyrir sitt leyti eiga mikið upp Elzti og yngsti „inspector“ Samvinnuskólans, — feðgarnir Benedikt Gislason frá Hofteigi (1918—1919) og Árni sonur hans (1948—49). að unna, fyrir samvinnu á undanförn- um árum. Að loknum ræðum, afhenti skóla- stjóri nemendum prófskírteini. Yfir 60 manns stundaði nám í Samvinnu- skólanum á sl. vetri. Þrjátíu nemend- ur luku fullnaðarprófi upp úr eldri deild. Hæsta brottfarareinkunn hlutu þeir Sigurður Sveinsson úr Reykjavík 8.59, Jóhann T. Björnsson frá Þing- eyri, 8.56, og Björg Bogadóttir frá Kópaskeri, 8.41. Aðrir 30 tóku bekkj- arpróf upp í e. d. skólans. Hæstu eink- unn meðal þeirra fengu Guðbrandur Eiríksson, 8.08, Eiríkur Thorarensen, 8.02, og Guðmundur Kjartansson,7.91. 50

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.