Samvinnan - 01.05.1949, Page 51

Samvinnan - 01.05.1949, Page 51
1. röð frá vinstri: Sigríður Krisljánsdóltir, Ólafsvik, Ásla Gunnarsdóltir, Skag., Helga Ingólfsdóltir, Húsavik, Jóhanna Tryggvadóttir, Dal., Sltólastjóri, Inga Rúna Sœmundsdóltir, Rvik, Elísa B. Wium, Vestm., Áslaug Hansdóttir, Dal., Sigriður Th. Jónsdóttir, Rang., Björg Boga- dóttir, Kóþaskeri. — 2. röð frá vinstri: Sigurður Sveinsson, Rvik, Sigurður Friðfinnsson, Hafn., Kristinn Jónsson, Sigluf., Magnús Aðal- bjarnarson, S.-Múl., Hálion Kristinsson, liang., Arnfinnur Sigurðsson, Akranesi, Sólmundur Jóhannsson, Rvik, Guðjón Tómasson, Rvik, Jón Hallgrímsson, Seyðisf., Jón Guðmundsson, Rvik, Gunnar Magnússon, Rang., Gísli Sveinsson, Rvik, Ingólfur Ólafsson, Borg. — 3. röð frá vinstri: Jón Levi Bjarnason, V.-Hun., Eigurður Eiriksson, Sigluf., Árni Benediktsson frá Hofteigi, Kristinn Helgason, Rvik, Hauliur Sveinbjörnsson, Rvik, Jóhann T. Bjarnason, Þingeyri, Arnpór Ágústsson, Rang., Einar Þorsteinsson, V.-Skaft., Guðmundur Jóhannsson, Rang. — A myndina vantar Birgi Bergmann. Þá ber þess að geta í sambandi við það, sem vel er gert, að einn nemandi yngri deildar, Arni Benediktsson frá Hof- teigi, lék sér að því að ljúka burtfarar- prófi — hafði aldrei setið nokkra kennslustund í eldri deild, en tók samt prófið með hárri 1. einkunn. Er slíkt vissulega til fyrirmyndar og eftir- breytni þeim, er gáfur og dugnað hafa til að bera. Mun þetta afrek vera eins- dæmi í sögu skólans, og líklega þótt lengra væri leitað. í samkomubyrjun og að lokum söng skólafólkið og gestir ættjarðarljóð með píanóundirleik eins kennarans, frú Þorbjargar Halldórs frá Höfnum. Eftir skólauppsögn tók Vigfús Sig- urgeirsson ljósmyndir af kennurum og nemendum, og birtast sumar þeirra í þessu hefti Samvinnunnar. Myndir hér að ofan: Eldri deild Samvinnuskólans 1948 —1949. — Myndin efst t. v.: Starfsmenn Sambands íslenzkra samvinnufélaga, er stundað hafa nám í Samvinnuskól- anum. Elztu nemendur Samvinnuskólans, 1918—1919, réttur helmingur, sem til náðist, 14 af 28. — Fremri röð frá vinstri: Jón Helgason, stórkaupmaður, Hannes Pálsson frá Undirfelli, Bene- dikt Gislason frá Hofteigi, Jens Hólmgeirsson, bústjóri, Þorlákur Jónsson, stjórnarráðsfull- trúi og Finnbogi Theodórs, skrifstofustjóri. Aftari röð frá vinstri: Þorvaldur Jónsson, skrif- stofustjóri, Jón Björnsson, vélstjóri, Matthias Ásgeirsson, garðyrkjumaður, Valdemar Svein- björnsson, ípróttakennari, Sigurvin Einarsson, framkvœmdastjóri, Ari Þorgilsson, bókari, Hannes Jónsson, fyrrv. alpingismaður, og Július Rósinkranzson, bókari. 51

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.