Samvinnan - 01.04.1970, Blaðsíða 3

Samvinnan - 01.04.1970, Blaðsíða 3
Akureyri 15. marz 1970. Herra ritstjóri: Ég vil byrja á því að þakka innlegg Samvinnunnar í umræð- ur um málefni æskunnar. Slík umræða hefði mátt fyrr koma fyr- ir almenningssjónir, þarsem tek- in er til málefnalegrar íhugunar afstaða hins uppvaxandi ein- staklings í framfara- og menning- arþjóðfélagi til samtíðar sinnar og þeirra hugmynda sem fyrir- rennarar í uppbyggingu heildar- innar hafa gert sér um sjálfa sig og tiivist sína í samfélaginu. Slík málefni mega hvað sízt liggja undir steini andlegrar deyfðar eða kafna í rotnandi hugmynda- leifum lífslúinna öldunga, sem af einhverjum siðferðisástæðum beri að sitja að formúlugerð lífs- viðhorfa og skapa eftirmenn sína án alls tillits til þjóðfélagsins einsog það er. Það sem gefur þessari umræðu ómetanlegt gildi framyfir marg- ar aðrar slíkar er, að það eru merkisberar þeirrar umdeildu og umfjölluðu kynslóðar, sem um eigin málefni fjalla af hispurs- leysi, í stað athugasemda fyrir- rennaranna í garð afkomenda sinna. Einsog málið horfir við á blöðum Samvinnunnar 1. tbl. 64. árg. sýnir það viðhorf unga fólksins sjálfs, þegar það lítur útum glugga einstaklingstilver- unnar og virðir fyrir sér aðra handhafa samfélags samborgara sinna og sín sjálfs. Þar sem umbúðir breytast jafn- mikið og raun ber vitni um í þró- un menningarlegs þroska mann- kindarinnar á þeim tíma sem ver- ið hefur undirbúningur undir komu þessarar kynslóðar í heim- inum, verða viðhorfin til samtíð- arinnar dálítið önnur en þau sem við áttu á þeim tíma er feður og mæður okkar eftirstríðsbarna, einsog sumir hafa viljað kalla það fólk sem í dag stendur á tíma- mótum uppvaxtar og starfsævi, slitu sínum barnsskóm og klædd- ust biðilsbúningum. í því flóði tækni og framfara, sem leitt hefur af sér betri skil- yrði til að láta sér líða vel á ævi- ferlinum, hafa skapazt vandamál, sem það þjóðfélag, er bjó við frumstæðari lífsskilyrði, þekkti ekki og þurfti þar af leiðandi eigi við að glíma. Þessi vandamál gera manninn skynugri til leitar að staðreyndum. Hann vill kanna orsakir til að komast fyrir mein- semdina. Ungt fólk í dag er fólk staðreynda, fólk sem leitar eftir einhverju sem það getur byggt á. Heimur þess er ekki heimur draumsýna eða stjarnmynda fag- urra nátta. Sagan um elskend- urna sem sátu við að horfa á tunglið heyrir fortíðinni til. Nú leita elskendur sannleikans, reyna að tjá sig hvort öðru með stað- reyndum. Kannski er þetta of mikið sagt nú. Eftilvill á það við um næstu kynslóð frekar, ef áfram heldur á sömu braut. En geimferðir til mánans hafa í viss- um skilningi tekið sjarmann marglofaða frá honum. Það tækniþjóðfélag, sem hefur á valdi sínu göngu manna útí himin- geimnum, hefur ekkert með goð- sögur að gera; það byggir á for- múlu staðreyndarinnar. Um einstök atriði æskuþjóð- félagsins mætti margt ræða, og eigi eru allir á einu máli um markverða hluti einsog kemur fram í nefndu tölublaði Samvinn- unnar. Allir benda á eitthvað, ein- uppþvotturinn yflnr í augum? er efni sem aldrei bregzt VEX þvottalögur er fljótvirkur, — aðeins örfáir dropar í vatnið og glös og leirtau verður skíriandi hreint. Reynið sjálf, það er auðveldara en þér haldið, — og svo er afþurrk- un alveg óþörf. VEX þvottalögur inniheldur hráefni scni verndar hendur yðar, og heldur þeim mjúkum og fallegum MNljal „Vor undír vœngjum “ OG Vorlœkkun Til móts við vorið Vorið er að koma suður í álfu og Loftleiðir bregða ekki vana slnum en bjóða nú: frá 15. marz tii 15. maf hin lækkuðu vorfargjöld til fjölmargra staða í Evrópu. Fljúgið með Loftleiðum til móts við vorið og njótið hinnar rómuðu þjónustu um borð i Loftleiðaflugvélunum. Fjöldi þeirra íslendinga, sem nota sér hin lækkuðu vorfargjöld, eykst með ári hverju. Loftleiðir fljúga til: Oslóar - Kaupmannahafnar - Gautaborgar - Glasgow - London og Luxemborgar, en selja jafnframt framhaldsferðir með flug- félögum á öllum flugleiðum heims. Og enn sem fyrr geta farþegar notið hinna hagkvæmu greiðslukjara Loftleiða: FLUGFAR STRAX — FAR GREITT SÍÐAR Skrifstofur Loftleiða, ferðaskrifstofurnar og umboðsmenrt um land allt veita upplýsingar og selja farseðla. h OFTLEIDIR 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.