Samvinnan - 01.04.1970, Blaðsíða 4

Samvinnan - 01.04.1970, Blaðsíða 4
Krommenie Vinyl gólfdúkur og vinyl flísar með áföstu filti eða asbest undirlagi. Mýkri, áferðarfallegri, léttari í þrifum, endingarbetri. KYNNIÐ YÐUR ÞAÐ BEZTA ®____________ Krommenie Gólfefni KLÆÐNING H.F., Laugavegi 164 LITAVER S.F., Grensásvegi 24 MÁLARINN H.F., Bankastræti/Grensásvegi 11 VEGGFÓÐRARINN H.F., Hverfisgötu 34 hver ráð til lausnar vandamálum, hversu svo sem okkur lesendum tekst að koma auga á þau, en eitt er öllum þó sameiginlegt: Vand- inn er fyrir hendi. Sá sem leggja vill innstæðu á reikning fyrir leið úrbótanna, til hugmyndagerðar, gerir það bezt með því að gefa málefnalegri um- ræðu byr til að sigla sem víðast um höf hugans, því af umræð- unni skapast hugmyndagerðin, og Viltu breyta? Þarftu að bæta? Ertu að byggja? UTAVER Dropi merkir lítið, ofboð lítið af einhverju, segir orðabók- in. Og dropinn er merki græna Hreinolsins, vegna þess, hve ofboð lítið, örfáa dropa þarf af því í uppþvottinn og viðkvæma þvottinn. Nýja græna Hreinolið hefur auk þess fengið nýja dropa, sem gera það betra en fyrr, hlífir höndunum, léttir erfiðið, styttir tímann. En grænt Hreinol er þó enn jafn ódýrt .... dropi í haf útgjaldanna. Og Hreinol dropinn fer í hafið eins og allir aðrir dropar að lokum . . . lúnari en allir hinir. NÝTT, BETRA OG JAFNÓDÝRT GRÆNT HREINOL, ÞVOTTALÖGUR f UPPÞVOTT OG ALLAN VIÐKVÆMAN ÞVOTT. MILDARI FYRIR HENDUR YÐAR. HF HREINN Dropi i hafið... 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.