Samvinnan - 01.04.1970, Blaðsíða 62

Samvinnan - 01.04.1970, Blaðsíða 62
OIÍUSIGTI BÍLABÚÐ ARMULA Þegar brezki yfirhershöfðing- inn í Prakklandi í fyrri heims- styrjöld heimsótti forsætisráð- herra Frakka, Georges Clemen- ceau (1841—1929), sem gekk undir viðurnefninu „Tígrisdýr- ið“, lét hann í ljós aðdáun sína á sigurvilja hins 76 ára gamla stjórnmálaskörungs með þessum orðum: — „Tígrisdýr", þér eruð í raun og sannleika stórkostlegur gam- all karl. Clemenceau leit hikandi og hissa á Englendinginn og sagði: — Hvernig gamall? Eftir að friðarskilmálar Banda- manna árið 1918 höfðu verið kynntir þýzku samningamönnun- um, kom einn þeirra til Clemen- ceaus og sagði: — Herra forsætisráðherra, frið- arskilmálarnir eru algerlega ó- tækir; þeir hafa í för með sér út- þurrkun þýzku þjóðarinnar. Þessu svaraði „Tígrisdýrið" dá- lítið gremjulega: — Af því skipti ég mér ekki, herra minn; það hlýtur að teljast þýzkt innanríkismál. A EINUM STAÐ FöiS þér (slenzk gólfteppi frój ZUtima Ennfremur ódýr EVLAN teppl. Sparið tíma og fyrirhöfn, og verzlið á einum stcS. 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.