Samvinnan - 01.04.1970, Side 62

Samvinnan - 01.04.1970, Side 62
OIÍUSIGTI BÍLABÚÐ ARMULA Þegar brezki yfirhershöfðing- inn í Prakklandi í fyrri heims- styrjöld heimsótti forsætisráð- herra Frakka, Georges Clemen- ceau (1841—1929), sem gekk undir viðurnefninu „Tígrisdýr- ið“, lét hann í ljós aðdáun sína á sigurvilja hins 76 ára gamla stjórnmálaskörungs með þessum orðum: — „Tígrisdýr", þér eruð í raun og sannleika stórkostlegur gam- all karl. Clemenceau leit hikandi og hissa á Englendinginn og sagði: — Hvernig gamall? Eftir að friðarskilmálar Banda- manna árið 1918 höfðu verið kynntir þýzku samningamönnun- um, kom einn þeirra til Clemen- ceaus og sagði: — Herra forsætisráðherra, frið- arskilmálarnir eru algerlega ó- tækir; þeir hafa í för með sér út- þurrkun þýzku þjóðarinnar. Þessu svaraði „Tígrisdýrið" dá- lítið gremjulega: — Af því skipti ég mér ekki, herra minn; það hlýtur að teljast þýzkt innanríkismál. A EINUM STAÐ FöiS þér (slenzk gólfteppi frój ZUtima Ennfremur ódýr EVLAN teppl. Sparið tíma og fyrirhöfn, og verzlið á einum stcS. 62

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.