Samvinnan - 01.06.1970, Blaðsíða 3

Samvinnan - 01.06.1970, Blaðsíða 3
ALLRA ÞÖRF-VIÐ DAGLEG STÖRF gjald fyrir árið 1970 og óska eft- ir að hefja áskrift mína með nefndu 1. tölublaði þessa árs. Þeir námsmenn hér, er ég þekki til, eru á einu máli um ágæti innihalds tölublaðsins sem helgað var ungu fólki, og mundi eflaust marga fýsa að kaupa blaðið ef peningar væru fyrir hendi. En það er orðið nógu kunnugt af fréttum síðustu daga, að svo er ekki. En það er fleira við blaðið sem vekur áhuga minn, semsé að það virðist óritskoðað. Er það undur og stórmerki hjá íslenzku blaði. Vona að ég geti leyft mér að vera tortrygginn og segja „virð- ist“ án þess að móðga neinn, þegar við þekkjum öll íslenzk dagblöð. Um þessar mundir erum við nokkrir áhugamenn um íslenzk- an arkítektúr að gera tilraun til að fá karla og konur til að ræða um hann til að stuðla að fram- þróun hans og fylgjast með þró- un erlendis. Byrjun þessarar til- raunar er dreifibréf það sem sent er hér með. Við viljum reyna að birta skoðanir og grein- ar, er berast kynnu, í sem flest- um blöðum á íslenzkum vett- vangi. Spurning mín er því nú: Væri möguleiki að SAMVINNAN birti eitthvað af þessum grein- um? Taka ber skýrt fram, að ég kem ekki fram sem fulltrúi á- hugamanna, enda hef ég ekkert vald til þess, heldur sem ein- staklingur sem hefur brennandi áhuga á íslenzkum arkitektúr. Skoðanir mínar eru því alls eng- in stefnuskrá áhugamanna, held- ur bundnar minni persónu, og get ég einn varið þær. Vilji okkar og lokatakmark, sem um þessi mál höfum fjall- að, er að koma á díalóg milli hinna mismunandi skoðanahópa þeirra, er um arkitektúr hugsa, án takmarkana starfsheita o. s. frv. Það virðist svo að móðga þurfi menn persónulega á íslandi áður en þeir segja sína skoðun á einhverju máli. Sé það rétt á ég ekki nógu sterk orð til að lýsa frati á íslenzkan arkitektúr! Með íslenzkri kveðju. Einar Þorsteinn Ásgeirsson, 7251 Warmbronn, Bei der Wette 33 West Germany. Warmbronn, 1. maí 1970. Herra ritstjóri. Nýlega komst ég í að lesa tölublað nr. 1 1970 af Samvinn- unni hjá löndum hérna ytra; lýsi ég yfir hrifningu minni yfir slíku framtaki. Til að undirstrika orð mín sendi ég með áskriftar- 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.