Samvinnan - 01.06.1970, Blaðsíða 7
lofsyrðum, sneri sér að Dante
og sagði:
— Hvemig víkur því eigin-
lega við, að andríkur og lærð-
ur maður einsog þér skuli ekki
njóta sömu vinsælda og þetta
veslings hirðfífl þama?
— O jú, sagði Dante, menn
skemmta sér ævinlega bezt
með jafningjum sínum.
Þessi athugasemd vakti óvild
furstans og varð þess valdandi,
að Dante varð enn að fara í
útlegð.
Georges-Jacques Danton
(1759—94), franskur byltingar-
maður sem var líflátinn af Ro-
bespierre, sat í klefa sínum
daginn fyrir aftökuna og var
mjög þungbúinn á svip.
— Emð þér að velta fyrir
vður einhverju heimspekilegu
vandamáh? spurði einn sam-
fanga hans.
— Nei, málfræðivandamáli,
svaraði Danton.
— Hvemig þá?
— Eg er að velta því fyrir
mér, að sögnin „Iífláta“ beyg-
ist ekki einsog aðrar sagnir.
Hægt er að segja: Ég líflæt,
ég verð líflátinn, en ekki: ég
hef verið líflátinn.
Chauncey Depew (1834—
1928), bandarískur málflutn-
^Einn dagur
með
c7VIarks &
Spencer*
Föstudagur: Fastir liðir eins og venjulega.
Náttkjóll og*sloppur frá Marks og Spencer.
Börnin mega ekki verða of sein í skólann.
Morgunkjóll, auðvitað frá Marks og Spencer.
Kennsiustund í flugskólanum.
Sportfatnaður frá Marks og Spencer.
Verzlunarferð. Marks og Spencer vörur
eru alltaf jafn freistandi.
cTVlarks & Spencer* vörur fást
í fataverzlun fjölskyldunnar
¥1 m | a* 1 ir fWIst
AUSTURSTRÆTI
7