Samvinnan - 01.06.1970, Blaðsíða 7

Samvinnan - 01.06.1970, Blaðsíða 7
lofsyrðum, sneri sér að Dante og sagði: — Hvemig víkur því eigin- lega við, að andríkur og lærð- ur maður einsog þér skuli ekki njóta sömu vinsælda og þetta veslings hirðfífl þama? — O jú, sagði Dante, menn skemmta sér ævinlega bezt með jafningjum sínum. Þessi athugasemd vakti óvild furstans og varð þess valdandi, að Dante varð enn að fara í útlegð. Georges-Jacques Danton (1759—94), franskur byltingar- maður sem var líflátinn af Ro- bespierre, sat í klefa sínum daginn fyrir aftökuna og var mjög þungbúinn á svip. — Emð þér að velta fyrir vður einhverju heimspekilegu vandamáh? spurði einn sam- fanga hans. — Nei, málfræðivandamáli, svaraði Danton. — Hvemig þá? — Eg er að velta því fyrir mér, að sögnin „Iífláta“ beyg- ist ekki einsog aðrar sagnir. Hægt er að segja: Ég líflæt, ég verð líflátinn, en ekki: ég hef verið líflátinn. Chauncey Depew (1834— 1928), bandarískur málflutn- ^Einn dagur með c7VIarks & Spencer* Föstudagur: Fastir liðir eins og venjulega. Náttkjóll og*sloppur frá Marks og Spencer. Börnin mega ekki verða of sein í skólann. Morgunkjóll, auðvitað frá Marks og Spencer. Kennsiustund í flugskólanum. Sportfatnaður frá Marks og Spencer. Verzlunarferð. Marks og Spencer vörur eru alltaf jafn freistandi. cTVlarks & Spencer* vörur fást í fataverzlun fjölskyldunnar ¥1 m | a* 1 ir fWIst AUSTURSTRÆTI 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.