Samvinnan - 01.06.1970, Blaðsíða 33

Samvinnan - 01.06.1970, Blaðsíða 33
Svavar Guðnason: Staccato-legato, 191^1. Þorvaldur Skúlason: Uppstilling, olía, . Sigurjón Olafsson vinnur að höggmynd sinni, „Maður og kona", 1939. er efst voru á baugi, eða gleyptu þá fullhráa, en handhægasta lausnin var að halda sér við gamlar staðreyndir, og voru menn furðu- gjarnir á það, þegar þess er gætt, að hvar- vetna voru brumknappar nýrra viðhorfa að springa út allt um kring, og ungir menn voru ólatir við að sækja sýningar heim. Sumum var þetta til góðs, en þó fleirum til stöðnunar. Vísir menn og sjálfskipaðir dómarar voru líka ólatir að minna á íslenzk- an arf og norræna arfleifð, þótt forvitnir þyrftu ekki lengi að leita til að komast að því, að norrænir menn eru útbyggjar Evr- ópu og norræn arfleifð í myndlist þaraf- leiðandi afsprengi eldri og þróaðri arfleifð- ar í heimslistinni. Það mun hafa verið hindr- un á þroskabraut margra, að þeim var þetta ekki nægilega ljóst strax í upphafi, en nú vita menn, að þeir sem skildu samhengi list- arinnar á öllum tímum hafa látið eftir sig varanlegust spor. Deilan um hið þjóðlega hefur alltaf verið brosleg. Menn hagnýta sér nýjungar á öllum sviðum, hvaðan sem þær koma, og það er ekki fyrr en að listinni kemur, að sú hagnýting verður bannvara, því hún sé andstæð því þjóðlega sem fyrir er, sem var þó á öllum tímum ekkert annað en hagnýting eldri gilda. Hið þjóðlega er því oft ekkert annað en fastheldni við van- ann, og vaninn er í andstöðu við alla skap- andi list. Einkennandi er, að það eru oftast miðlungsmenn, er hæst hrópa um þjóðlega stefnu. Sterk persónueinkenni, sem greini- lega koma fram í verkum rismikilla lista- manna, verða þjóðlegur arfur, hvaða meðul sem listamaðurinn hefur svo notað til að þroska list sína. Listamaðurinn skapar hið þjóðlega, en er ekki taglhnýtingur þess. Ekki er mögulegt að setja sig inn í þróun íslenzkrar iistar síðasta aldarfjórðung án þess að gera sér þessar staðreyndir ljósar og hafa þær til hliðsjónar öllu listrænu gild- ismati. Auðvelt er að færa sönnur á það, að 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.