Samvinnan - 01.06.1970, Blaðsíða 63
hann var gestur. Hann kom
of seint og afsakaði sig þannig
við húsmóðurina:
— Mér þykir það mjög leitt,
en ég varð því miður að berja
gamla frænku mína, og það tók
lengri tíma en ég hafði búizt
við.
— En kæri vinur, það gerir
ekkert. Aðalatriðið er, að þér
gátuð komið, svaraði húsmóð-
irin og þrýsti hönd hans hjart-
anlega.
Claude Prosper Crébillon
yngri (1707—77) var þekktur
rithöfundur. Faðir hans, Cré-
billon eldri, var einnig rithöf-
undur, sem skrifaði mikinn
fjölda blóði drifinna harm-
leikja, sem nú eru til allrar
hamingju gleymdir. Hann var
ekki sérlega hrifinn af ritverk-
um sonar síns, sem honum
þótti léttúðarfull, og eitt sinn
sagði hann um soninn, að
hann væri „lélegasta verk“
sitt. Sonurinn svaraði:
— En kæri faðir, menn
halda því líka fram, að þér
séuð sjálfur alls ekki höfundur
þessa verks.
Gajus Júlíus Cæsar (100—
44 f. Kr.), hinn rómverski keis-
ari, var eitt sinn, eftir að hann
hafði verið útnefndur land-
stjóri, á ferð til skattlandsins
Spánar, sem hann hafði fengið
VIÐARÞILJUR
í miklu úrvali.
Viðartegundir: eik, askur, álmur, fura,
valhnota, teak, caviana,
parisanda, tamo, Cherry-
„fineline“
HARÐVIÐUR og þilplötur, ýmsar tegundir.
PLASTPLÖTUR, Thermopal, ýmsir litir.
SPÓNLAGÐAR SPÓNAPLÖTUR.
Harðviðarsalan sf.
Þórsgötu 14, símar 11931 og 13670.
HEIMILISRAFSTÖÐVAR
eru útbreiddustu og vinsælustu orkugjafar til sveita, fyrir sumarbústaði og víðar.
Stöðvarnar afgreiðast tilbúnar til notkunar
með nauðsynlegum búnaði, svo sem:
mælatöflu, höfuðrofa og fjarstýrðri stöðvun
frá íbúð. — Samstæðurnar eru á gúmmí-
púðum, þýðgengar og öruggar.
Höfum á lager: 3 kw, 4 kw, 6 kw og 10 kw
stöðvar. Stærri stöðvar útvegum við með
stuttum fyrirvara.
Veitum alla fyrirgreiðslu í sambandi við út-
vegun og frágang lána úr Orkusjóði.
Hringið, skrifið eða komið. —
Upplýsingar veittar um hæl.
VELASALAN HF.
Garðastræti 6, Reykjavík
Símar 15401 og 16341
63