Samvinnan - 01.06.1970, Blaðsíða 8

Samvinnan - 01.06.1970, Blaðsíða 8
ingsmaður sem var ekki sízt kunnur fyrir tækifærisræður sínar, fékk eitt sinn tækifæri til að gera Mark Twain slæman grikk. Þeir áttu báðir að tala í stórri og virðulegri veizlu. Mark Twain talaði fyrst, og var ræðu hans tekið með kost- um og kynjum. Þegar röðin kom að Depew, stóð hann á fætur og sagði: — Herra veizlustjóri, herr- ar mínir og frúr! Áður en þessi veizla hófst, urðum við Mark Twain sammála um að hafa skipti á ræðum. Hann hefur nú flutt mína ræðu, og ég er þakklátur fyrir móttökurnar sem hún hefur fengið. Mér þykir hinsvegar leitt, að ég hef glutrað ræðu hans niður og get með engu móti munað eitt einasta orð af því, sem hann hafði að segja. í kosningabaráttu mæltist pólitískur andstæðingur Dep- ews til þess, að þeir sættust á að grípa ekki til grófra að- ferða í ræðum sínum. — Stórsnjöll hugmynd, svar- aði Depew. — Eg skal segja vður, á hvað ég vil sættast. Ef þér látið ógert að bera fram h’gar um Repúblikanaflokkinn, lofa ég að segja ekki sannleik- ann um Demókrataflokkinn. Desirée (1777—1860), franska kaupmannsdóttirin sem giftist Bernadotte hershöfðingja Na- póleons (Karl XIV Johan) og varð drottning Svíþjóðar (og Noregs) 1810, átti lengi mjög erfitt með að semja sig að hátt- um nýja ættlandsins. Eftir stutta dvöl í Svíþjóð 1911, Frá Ragnari Björnssyni h.f Húsgagnabólstrun Dalshraun 6 Hafnarfirdi Simi: 50397 hvarf hún á braut og kom ekki aftur fyrr en 1823. Skömmu eftir komuna ferðaðist hún á- samt manni sínum um kon- ungsríkið. í Norrlandi, þar sem bændurnir trúðu því enn að konungbornar persónur byggju yfir yfirnáttúrlegum mætti, var drottningu heilsað með hróp- inu „Vi vil ha’ regn!“ Hin franskfædda drottning varð mjög hrærð yfir þessum hlýju kveðjum, sem hún tók fyrir „Vive la Reine” (þ. e. Lengi lifi drottningin!). TIL ALLRA FERflA Dag- viku- og mánaöargjald RAUÐARÁRSTÍG 31 Denis Diderot (1713—1784), franskur rithöfundur og heim- spekingur, heimsótti einn morgun bóksala nokkum. Bók- salinn var að klæða sig, þegar gestinn bar að garði, og tók það hann langan tíma, enda kominn á efri ár. Diderot tók kuflinn til að hjálpa honum í hann, en gamli maðurinn baðst undan slíkum heiðri. — Leyfið mér bara að hjálpa yður! svaraði heimspekingur- inn. — Eg er ekki fyrsti rit- höfundurinn sem hefur fært bóksala í fötin. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.