Samvinnan - 01.06.1970, Blaðsíða 65

Samvinnan - 01.06.1970, Blaðsíða 65
„Háttvirtur andmælandi minn er ölvaður af hóflausri nautn síns eigin orðaflaums.“ sæti sínu og sagði, einsog af einskærri vinsemd til að koma Gladstone á skrið aftur: „Síð- asta orðið var hræsni Gladstone og Disraeli laust oft saman í þingsölunum. Eitt sinn þrumaði Gladstone gegn íhaldsflokknum og leiðtoga hans, en Disraeli sat að venju á fremsta bekk undir skömm- unum. „Þegar við íhugum hróplegt falsið, ótrúlega lævísina, bylgð- unarlausa hræsnina —“ Glad- stone hvæsti og gerði hlé til að ljá orðum sínum enn meiri þunga. Disraeli hallaði sér fram í Þegar Disraeli lá banaleg- una, barst honum fyrirspurn frá Viktoríu drottningu (sem hafði misst heittelskaðan eig- inmann sinn, Albert, tveim áratugum áður), hvort hún mætti koma og vitja hans. — Æ nei, stundi Disraeli, — hún ætlar bara að biðja mig að flytja Albert kveðju sína. Arthur Conan Doyle (1859 —1930), hinn kunni enski rit- höfundur, sem meðal annars ALLTAF FJOLCAR VOLKSW AGEN Þarf ég að velta því lengur fyrir mér að kaupa VOLKSWACEN - - - ? VOLKSWAGEN kemur mér ekki á vonarvöl. Volkswagen er ódýr í innkaupi, hagkvæmur í rekstri, og auðveldur í öilu viðhaldi. -VOLKSWAGEN ER FIMM MANNA BÍLL— HJARTAÐ MÆLIR MEÐ VOLKSWACEN HÖFUÐIÐ MÆLIR MEÐ VOLKSWAGEN LANDSKUNN VARAHLUTA- OG VIÐCERDAÞJÓNUSTA samdi leynilögreglusögumar um Sherlock Holmes, var ein- hverju sinni á ferð í París og tók sér leigubíl frá brautar- stöðinni til gistihússins. Á leið- inni töluðust þeir ekki við, bíl- stjórinn og hann, en þegar hann hafði greitt fyrir akstur- inn og stungið nokkmm auka- skildingum að bílstjóranum, sagði Frakkinn formálalaust: „Merci, M. Conan Doyle.“ — Hvaðan í veröldinni þekkið þér nafti mitt? spurði Sir Arthur meira en lítið hissa. — Jú, herra minn, svaraði bílstjórinn, — ég sá í blöðun- um að þér væruð kominn til Parísar frá Suður-Frakklandi. Á útliti yðar sá ég, að þér væruð Englendingur. Þér höfð- uð greinilega verið klipptur síðast af suður-frönskum rak- ara. Svo lagði ég saman tvo og tvo og gat mér þess strax til, að þér væruð maðurinn. — Þetta er furðulegt, sagði Sir Arthur. — Höfðuð þér alls ekki neitt annað við að stvðj- ast? 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.