Samvinnan - 01.06.1970, Blaðsíða 6

Samvinnan - 01.06.1970, Blaðsíða 6
— Hvað munu þeir menn nú segja, sem öfunda yður af orðstír yðar? — Ég veit það ekki, svaraði Condé, en ég ætlaði einmitt að spyrja yður um það. Condé var mikill að líkams- burðum, en sonur hans afturá- móti smávaxinn. Þegar það svo kom í Ijós að sonarsonurinn var nánast dvergvaxinn, sagði Condé skelfingu lostinn: — Ef þessu heldur áfram, hverfur ætt mín smámsaman með öllu. Prinsinn af Conti, L.F. de Bourbon (1717—1776), var franskur herforingi, sem hafði jafnan verið mikill aðdáandi veika kynsins, en þegar hann tók að eldast, reyndi hann að fela þessa tilhneigingu. *—Það er kominn tími til að ég fari að draga mig í hlé, sagði hinn aldni herforingi. — Áður voru gullhamrar mínir teknir fyrir ástarjátningar; nú er bara litið á ástarjátningar mínar sem gullhamra. Émile Coué (1857—1926), franskur sálfræðingur og nátt- úrulæknir, mælti eindregið rueð sjálfssefjun sem lækning- araðferð. Sjúklingarnir áttu að segja við sjálfa sig: „Mér líður betur í dag, mér líður betur í dag ■ • •“ í fyrirlestri sem Coué hélt fvrir hjúkrunarkonur á sjúkra- húsi sínu lagði hann ríkt á við þær, að þær mættu aldrei til- kvnna sér, að þessum eða hin- um sjúklingnum hefði versnað, heldur ættu þær að segja, að þessi eða hinn héldi að honum hefði versnað. Nokknim dögum síðar kom hjúkrunarkona til hans og til- kynnti: — Sjúklingur nr. 107 á stofu 11 heldur að hann sé dáinn. ©AUGLVSINGASTOFAN ÞAÐ ER STAÐREYND að um allan heim hefur notkun plaströra farið geysilega í vöxt á síðustu árum. Lagning þeirra er auðveldari en flestra annarra röra. Hreyfing á jarðveginum veldur þeim ekki tjóni. Jarðvegssýrur vinna ekki á þeim. Ending frábær: 50—100 ár. Framleidd í stærðum Vf'—8”. Það er hagkvæmara að leggja 300 metra langa lögn með einu óskiptu, léttu og sveigjanlegu plaströri, í stað 50 járnröra 6 m langra, sem öll þarf að tengja saman (sjá meðfylgjandi mynd). VINNUHEIMILIÐ AÐ REYKJALUNDI AÐALSKRIFSTOFA REYKJALUNDI, Mosfellssvelt — Simi 91 ■ 66200 SKRIFSTOFA I REYKJAVlK . Brœðraborgarslíg 9 — Sfml 22150 REYKJALUIMDUR F.C. Dancourt (1661—1726), franskur leikari og leikritahöf- undur, snæddi einhverju sinni miðdegisverð hjá jesúítapresti, sem hafði verið kennari hans fyrr á árum. Presturinn notaði tækifærið til að halda siðgæð- isprédikun yfir sínum gamla nemanda og leiða honum fyrir sjónir, að með þeim gáfum sem Guð hefði gefið honum hefði hann átt að velja sér ann- að starf. — Annað starf! greip Dan- court framí fyrir honum. — Það er þó samasem yðar starf. Eini munurinn sem ég kem auga á er þessi: Þér eruð leik- ari páfans, en ég konungsins. Dante Allighieri (1256— 1321), hið heimkunna ítalska Ijóðskáld („Divina Comme- dia“), varð að flýja heimaborg sína, Florens, vegna pólitísks umróts og halda til Verona, þar sem honum var hjartanlega fagnað við hirð furstans della Scalas. Dag nokkurn varð hann ásamt furstanum vitni að því, hvernig eftirlætisfífl hirð- arinnar var ausið lofi af hirð- fólkinu. Furstinn hristi höfuð- ið brosandi yfir öllum þessum 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.