Samvinnan - 01.06.1970, Síða 65

Samvinnan - 01.06.1970, Síða 65
„Háttvirtur andmælandi minn er ölvaður af hóflausri nautn síns eigin orðaflaums.“ sæti sínu og sagði, einsog af einskærri vinsemd til að koma Gladstone á skrið aftur: „Síð- asta orðið var hræsni Gladstone og Disraeli laust oft saman í þingsölunum. Eitt sinn þrumaði Gladstone gegn íhaldsflokknum og leiðtoga hans, en Disraeli sat að venju á fremsta bekk undir skömm- unum. „Þegar við íhugum hróplegt falsið, ótrúlega lævísina, bylgð- unarlausa hræsnina —“ Glad- stone hvæsti og gerði hlé til að ljá orðum sínum enn meiri þunga. Disraeli hallaði sér fram í Þegar Disraeli lá banaleg- una, barst honum fyrirspurn frá Viktoríu drottningu (sem hafði misst heittelskaðan eig- inmann sinn, Albert, tveim áratugum áður), hvort hún mætti koma og vitja hans. — Æ nei, stundi Disraeli, — hún ætlar bara að biðja mig að flytja Albert kveðju sína. Arthur Conan Doyle (1859 —1930), hinn kunni enski rit- höfundur, sem meðal annars ALLTAF FJOLCAR VOLKSW AGEN Þarf ég að velta því lengur fyrir mér að kaupa VOLKSWACEN - - - ? VOLKSWAGEN kemur mér ekki á vonarvöl. Volkswagen er ódýr í innkaupi, hagkvæmur í rekstri, og auðveldur í öilu viðhaldi. -VOLKSWAGEN ER FIMM MANNA BÍLL— HJARTAÐ MÆLIR MEÐ VOLKSWACEN HÖFUÐIÐ MÆLIR MEÐ VOLKSWAGEN LANDSKUNN VARAHLUTA- OG VIÐCERDAÞJÓNUSTA samdi leynilögreglusögumar um Sherlock Holmes, var ein- hverju sinni á ferð í París og tók sér leigubíl frá brautar- stöðinni til gistihússins. Á leið- inni töluðust þeir ekki við, bíl- stjórinn og hann, en þegar hann hafði greitt fyrir akstur- inn og stungið nokkmm auka- skildingum að bílstjóranum, sagði Frakkinn formálalaust: „Merci, M. Conan Doyle.“ — Hvaðan í veröldinni þekkið þér nafti mitt? spurði Sir Arthur meira en lítið hissa. — Jú, herra minn, svaraði bílstjórinn, — ég sá í blöðun- um að þér væruð kominn til Parísar frá Suður-Frakklandi. Á útliti yðar sá ég, að þér væruð Englendingur. Þér höfð- uð greinilega verið klipptur síðast af suður-frönskum rak- ara. Svo lagði ég saman tvo og tvo og gat mér þess strax til, að þér væruð maðurinn. — Þetta er furðulegt, sagði Sir Arthur. — Höfðuð þér alls ekki neitt annað við að stvðj- ast? 65

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.