Samvinnan - 01.10.1972, Blaðsíða 58

Samvinnan - 01.10.1972, Blaðsíða 58
Með tilliti til þessara þátta hefði verið mjög æskilegt, að inn í sáttmálann hefði verið felld grein um það, að aðilar væru skuldbundnir til að leggja í gerð þriðja aðila allar deilur, sem til kann að koma sakir framfylgdar ákvæða hans.82) Að nokkru leyti bætir úr því, að aðilum er frjálst að undirrita sérstaka bókun um áskilda niðursetningu deilna, sem gerð var í lok Genfar-ráðstefnunnar 1958.93) V. NIÐURSTÖÐUR Genfar-sáttmálinn um landgrunnið varð að virkum lögum á milli ríkjanna, sem hann höfðu undirritað 10. júlí 1964, þar eð 11. maí 1964 barst tuttugasta og önnur staðfestingin frá Bretandi.04) Pleiri en þrjátíu ríki hafa til þessa annaðhvort staðfest eða gengið að sáttmálanum.85) Að svo miklu leyti sem inn í sáttmálann var fellt upptekið háttalag ríkja, nær (Ath. Fyrstu fimm athugasemdirnar áttu að fylgja greininni í síðasta blaði.) 62) M. W. Mouton, ,,The Continental Shelf“, 85 Recueil Des Cours 337, 1954, bls. 432. 63) Kunz, op. cit., note 24, bls 832. 64) Sjá gerðina í Abu Dhabi-gerðinni, op. cit., note 47, bls. 256. 65) Sum þessara ríkja lýstu síðar yfir rétti sínum, til dæmis Astralía árið 1953, Indland árið 1955, Burma og Ceylon árið 1957. 66) Sjá ráðstefnuna um lögin á hafinu á vegum Sameinuðu hjóðanna, Official Rccords, fjórða nefnd (Continental Shelf), Vol. VI. Geneva 1958, (sem hér á eftir verður vísað til sem umræðunnar í fjórðu nefndinni). Grikkland, Monaco, Sambandslýðveldið Þýzkaland og Japan lögðust gegn slíkum sjónarmið- um á ráðstefnunni, ibid. bls 6, 8, 14, 18. Hins vegar féllst allur þorri fulltrúanna á, að það atferli væri hefðbundin meginregla. Sjá í hessu samhengi skoð- anir Rosenne, Bailey og Garcia Amador, ibid., bls. 17, 8, 15. Sjá einnig skoðanir fulltrúa Júgóslavíu og Indlands, ibid., bls. 11, 12. 67) Sjá 48 A. J. I. L. Supp. 27, 1954. 68) Skýrsla International Law Commission frá 8. almennu samkomu 1956, G. A. O. R. (11. almenna samkoma). Supp. no. 9 (A/3159), bls. 11—12, 40—45. 69) Sjá um sáttmálann, Doc. A/CONF. 13/L. 55 Offical Records of the U. N. Conference on the Law of the Sea. Vol. II, Plenary Meetings, Geneva 1958, bls. 142—143. Ríkin þrjú, sem greiddu mótat- kvæði, voru: Sambandslýðveldið Þýzkaland, Japan og Belgía. 70) Umræður í fjórðu nefnd, op. cit., note 66, bls. 11, 14. 71) Ibid., bls. 31, 4, 21. 72) Ibid., bls. 4. 73) Sjá The Report of the International Law Com- mission til Allsherjarþings Sameinuðu bjóðanna um 8. almennu samkomu sína, Document A/3159, athuga- semdir við drög að grein 67. 74) Umræður í fjórðu nefndinni, op. cit., note 66, bls. 25. 75) Oppenheim-Lauterpacht, op. cit., note 28, bls. 564. 76) Philip C. Jessup, The Law of Territorial Waters and Maritime Jurisdiction, 1927, bls 69—70. 77) D. H. N. Johnson, „Artificial Islands", 4 I.L.Q. 203, 1951, bls. 213—214. 78) Sjá umræður í fjórðu nefnd, op. cit., note 66, blf 8 ag 14. 79) Ibid., bls. 17, 20. 80) Til dæmis lönd Suður-Ameríku, Ástralíu og Ráðstjórnarríkin, ibid., bls. 14, 16, 20, 21 og 28. 81) Mouton, op. cit., note 1, bls. 285. 82) Goldie, op. cit., note 46, bls. 657. gildi hans engu að síður til ríkja, sem ekki hafa undirritað hann. Af sjónarhóli alþjóðalaga séð, er Genf- ar-sáttmálinn samningur, sem hlotið hef- ur meginákvæði sín úr almennu háttalagi ríkja, jafnframt því sem hann varpar á það ljósi. Engu að síður er ekki ósenni- legt, að framfylgd hans verði tilefni nokkurra deilna. En rétt er að benda á, að slíkar horfur eru ekki sérkenni þessa sáttmála eins. Ef haft er í huga, að í Genf- ar-sáttmálanum hefur formi verið kom- ið á ríkjandi háttalag ríkja og framtíð- ar-áfangar hafa verið markaðir og öfga- sjónarmiðum á báða bóga hefur verið hafnað, svo að hann endurspeglar við- horf alls þorra ríkja, er ekki ástæða til bölsýni. Sá andi samvinnu og skilnings, sem liggur sáttmálanum til grundvall- ar, er hin raunverulega trygging sléttrar og felldrar starfshæfni laganna um land- grunnið. Haraldur Jóhannsson þýddi. 83) Sir Cecil Hurst, ,,The Continental Shelf,“ 34 Trans. Grotius Society 153, 1949, bls. 161. 84) J. A. C. Gutteridge, ,,The 1958 Geneva Conven- tion on the Continental Shelf“, 35 B. Y. B. I. L., 102, 1959, bls. 114. 85) Sjá Summary Records of the Fifth Session of the International Law Commission, United Nations, 1953, Vol. I., bls. 144. 86) Report of the Intcrnational Law Commission to the General Assembly, frá fimmtu almennu sam- komu sinni, Document A/2456, málsgrein 70, Ycar- book of the International Law Commission, United Nations, 1953, Vol. II., bls. 214. 87) Kunz, op. cit., note 24, bls. 832. 88) Richard Young (Editorial Comment) : ,,The Geneva Convention on the Continental Shelf,“ 52 A. J. I. L., 733 , 1958, bls. 736. 89) Shigeru Oda, op. cit., note 21, bls. 184. 90) Um skoðanir Padilla Nervo, sjá Yearbook of the International Law Commission, United Nations, 1956, Vol. I., bls. 142. 91) Umræður í fjórðu nefnd, op. cit., note 66, bls. 25. 92) Varðandi hinar ítarlegu umræður um ,,deilu- klausuna" í Alþjóðalaganefndinni og hinar ýmsu til- lögur, sem fram voru bornar í því samhengi á Genf- ar-ráðstefnunni, sem leiddu til þess, að engin slík ákvæði voru upp í sáttmálann tekin, sjá Whiteman, „Conference on the Law af the Sea. Convention on the Continental Shelf“, 52 A. J. I. L. 629, 1958, bls. 654—656. 93) Um fjörutíu ríki hafa til þessa undirritað hina sérstöku bókun, sem verið hefur í gildi frá 30. sept- ember 1962. Athugasemd: Setningin hér að ofan er lauslega þýdd. 94) Samkvæmt grein 11(1) í Genfar-sáttmálanum, „skal (hann) taka gildi á þrítugasta degi frá fram- vísun tuttugasta og annars staðfestingarskjalsins eða aðildar til aðal-ritara Sameinuðu þjóðanna. 95) Albanía (7. desember 1964), Ástralía (14. maí 1963), Ráðstjórnarlýðveldið Bjéló-Rússland (27. febr- úar 1961), Kambódía (18. marz 1960), Colombía (8. janúar 1962), Tékkóslóvakía (31. ágúst 1961), Dan- mörk (13. júní 1963), Malaja (21. desember 1960), Finnland (16. febrúar 1960), Frakkland (14. júní 1965) , Guatemala (27. nóvember 1962), Haiti (29. marz 1960), Jamaica (8. október 1965). Madagascar (31. júlí 1962), Malawi (3. nóvember 1956), Holland (18. febrúar 1966), Nýja Sjáland (18. janúar 1965), Pólland (29. júní 1962), Portúgal (8. janúar 1963), Rúmenía (12. desember 1961), Senegal (25. apríl 1961), Suður-Afríka (9. apríl 1963), Sviss (18. maí 1966) , Uganda (14. september 1964), Bretland (11. maí 1964), Ráðstjórnarlýðveldið Úkraína (12. jan- úar 1961), Bandaríkin (12. apríl 1961), Ráðstjórnar- ríkin (22. nóvember 1960), Venezúela (15. apríl 1961), og Júgóslavía (28. janúar 1960). Dagur Sigurðarson: TIL ÞÍN SEM MIG DREYMIR DAGINN ÚTOGINN í KVÖLD I Þú sem læðist framogaftur um drauma mína og skýst inní þá og útúr þeim að vild einsog þú eigir þá, hlustaðu á mig, Magga. Mig dreymdi í nótt: ég var á leið til þín en komst hvorki áfram né afturábak þvíað jörðin hafði fyllst og uppfyllst í Mósebókarmerkíngu af gráum köttum: sama hvert maður leit, sama hvar maður steig: það varð ekki þverfótað. II Kvikindin vesæl ýldu móðugrá á lit einsog þokan sem únglíngana dreymir úngiíngana nútildags já únglíngana nútildags þá dreymir nebblega þoku únglíngana nútildags í æskudraumum mínum ólguðu vötnin, æ hneyksli! sköndull! hversvegna dreymir þá ekki únglíngana nútiidags já únglíngana nútildags að klósettin spríngi únglíngana nútildags? III Hví skyldi þá dreyma að vötnin kraumi? Vötnin hafa gufað upp. Þau sveima um háloftin og reika miðjahlíða og þéttast í gælandi droþum á enni mínu þviað einnig mig dreymir þoku og vælandi ketti núorðið, Magga, steyptu yfir þig misturskirtli og snaraðu móðusjali um herðar þér, knýttu þokutraf um mittið og settu uþp huliðshjálm: skuplu úr dalalæðuslæðu, komdu svo gángandi híngað í einum grænum á skóm úr góðviðrisbólstrum og kysstu mig. IV Villugjarnt er í þokunni og hráslagalegt tilsýndar en stundum er sú gráa milt skjól. Við forðum okkur ugpí hana og klaungrumst uppúr henni uppí sólbaðið á tindinum. Strax og rofar tii rennum við okkur fótskriðu til byggða og kveikjum elda. 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.