Samvinnan - 01.10.1972, Blaðsíða 48

Samvinnan - 01.10.1972, Blaðsíða 48
HLJÓMLEIKAR í HVÍTU HÚSI 20 IjóS eftir Knut Ödegárd Einar Bragi íslenzkaði Knut Ödegárd (t. v.) og Einar Bragi. Á EFTIR stend ég upp frá borði mínu í kaffihúsinu hverf út um vængjadyrnar í sjálfum mér og sé að úti er hljótt — skyndilega: hús sem starir galopnum gluggum hundur sem geltir í fjarska — Guð minn! I KOMDU EKKI Komdu ekki nærri með mjúka hönd þína! Tár þeirra sem gráta sjálfa sig eru eldur — FERÐAFÉLAGAR áfjáð sofandi andlit lest sem brunar inn í nóttina brautarstöð en enginn steig af né á yfir sofendum dinglandi röð af myndavélum — þar til fararstjórinn fær martröð og öskrar mamma það var ekki ég sem drap fuglinn! HVAÐ VARÐ AF DROPANUM Orð skáru ekki gat á þetta og Ijós í glugga spegluðust í götupollum Við hugsuðum: Hvað varð af dropanum sem féll á tréð og hrundi af blaði á blað og blandaðist öðrum dropum VÆRIR ÞÚ HJÁ MÉR Værir þú hjá mér fengi ég kannski að gráta einmanaleik minn við barm þér eins og ský fellir tár sín í hafið — fengi ég kannski að faðma þig eins og tré faðma þyngd kvöldsins — fengi ég kannski að gefa þér stjörnurnar mínar, skógana og hafið? Ljósið stendur í stjaka sínum og grætur vaxdropum — Aðeins sem hljóð nærvera í nóttinni meðan regndropar féllu á blautt malbik En þú ert farin langt burt — og stormurinn þurrkar út spor þín í snjónum 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.