Fréttablaðið - 22.08.2009, Síða 1
HELGARÚTGÁFA
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI22. ágúst 2009 — 198. tölublað — 9. árgangur
Vilhjálmur Þ. gerir
REI-málið upp
Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441
Grunnskólakennarar
Óskum að ráða grunnskólakennara í 50% starf í Námsver á elsta stigi-íslenska/
enska (tímabundin ráðning til 20.02.2010 vegna forfalla)
Upplýsingar um starfi ð gefa Sveinbjörn Markús Njálsson skólastjóri, í símum
5404700 og 8215007, netfang: sveinbjorn.njalsson@alftanesskoli.is og Erna
I. Pálsdóttir aðstoðarskólastjóri í símum 5404700 og 8215009 netfang: erna.
palsdottir@alftanesskoli.is
Umsóknir sendist skólastjóra eða aðstoðarskólastóra á netfang þeirra eða í
pósti til skólastjóra Álftanesskóla, 225 Álftanesi.
Skólastjóri
Verslunarstjóri
Óskum eftir að ráða verslunarstjóra í stóra sérverslun með
fjölbreyttar heimilis- og neytendavörur.
Óskum eftir skipulögðum einstaklingi með reynslu af
verslunarstjórn. Hefur ábyrgð á innkaupum og lager-
haldi svo og starfsmannamálum og markaðmálum ásamt
markaðsfólki fyrirtækisins.
Umsóknir skilist til Fréttablaðsins, Skaftahlíð 24,
merkt verslunarstjóri-301 fyrir lok miðvikudags 26.8.
www.marel.com
Störfin henta jafnt konum sem körlum
Umsóknarfrestur er til og með 1. september nk. Vinsamlega sækið um störfin á heimasíðu Marel,
www.marel.com/jobs
Vélahönnuður
Starfið felur í sér þróun á nýjum vörum sem
og aðlögun tækja og lausna að þörfum
viðskiptavina. Við vélahönnun hjá Marel
starfa yfir 40 verk-, iðn- og tæknifræðingar
hér á landi og í Danmörku.
Þú munt:
með vönduð vinnubrögð í fyrirrúmi
Þú þarft að:
eða tæknifræði
Norðurlandamál æskilegt
Nánari upplýsingar um starfið veitir
Kristján Hallvarðsson í síma 563 8000
Smiðir og samsetningafólk
Störfin fela í sér smíði, samsetningu, frágang
og prófun tækja og búnaðar úr ryðfríu
stáli. Í framleiðslu Marel hér á landi starfa
140 starfsmenn. Hvort tveggja er leitað að
iðnmenntuðu fólki og ófaglærðu.
Þú munt:
samvinnu og góðum liðsanda
snyrtilegu starfsumhverfi
Þú þarft að:
Nánari upplýsingar um störfin veitir
Axel Jóhannsson í síma 563 8000
Marel Food Systems er alþjóðlegt hátæknifyrirtæki í fararbroddi í þróun og
framleiðslu tækja, hugbúnaðar og lausna fyrir matvælaiðnað. Hjá fyrirtækinu
starfa um 3700 manns í fimm heimsálfum, þar af um 350 hér á landi.
Við leitum að konum og körlum,
hug- og verkviti
Hrafnista í Reykjavík óska
eftir að ráða sjúkraliða
Lausar eru stöður sjúkraliða á dvalarheimilinu og á
hjúkrunardeildum. Sjúkraliðar taka að sér hópstjórn í
aðhlynningu og ýmis sérverkefni. Starfshlutfall og
vinnutími samkomulag.
Nánari upplýsingar veitir mannauðsdeild í síma í
585 -9529, eða á magnea@hrafnista.is
Auglýsingasími
– Mest lesið
menning
[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MENNINGU OG LISTIR
]
ágúst 2009
„Ég þótti sér-
vitur þá“
Breski ljósmynd-
arinn Brian
Griffin í
viðtali um
feril sinn
og verk-
efni.
SÍÐA 4
Bragð er
að þá ...
Myndasaga eftir
Bjarna Hinriks-
son úr nýju
hefti af (gisp!)
sem kemur út í
dag.
SÍÐA 6
UMRÆÐAN 18
HEILSA 28
Fatahönnuðir
ósáttir við tískuviku
TÍSKA 48
35%
72%
Fr
ét
ta
bl
að
ið
M
or
gu
nb
la
ði
ð
Meðallestur á tölublað, höfuðborgarsvæðið, 18 – 49 ára.
Könnun Capacent í maí 2009 – júlí 2009.
Fréttablaðið er með 106%
meiri lestur en Morgunblaðið
Allt sem þú þarft...
TVÖ SÉRBLÖÐ Í DAG
Tíu þjóðráð til
að krækja sér í
svínaflensu
EFNAHAGSHRUNIÐ Það er verkefni
núverandi ríkisstjórnar að leiðrétta
það misræmi sem skapaðist milli
skulda og virði eigna í bankahrun-
inu, að sögn ráðherra félags- og hús-
næðismála.
„Það er að sjálfsögðu rétt að
afskrifa skuldir sem eru umfram
greiðslugetu og veðrými eigna. Það
varð mikið hrun á eignavirði og
veruleg hækkun skulda á sama tíma.
Skuldir í samfélaginu eru langt
umfram eignir og það er engum til
góðs að viðhalda þeirri stöðu. Það
dregur úr getu efnahagslífsins til
að skapa verðmæti á ný,“ segir ráð-
herrann, Árni Páll Árnason.
„Ég hef nú verið heldur að mæla
varnaðarorð í þeim efnum [um
almennar niðurfærslur skulda],“
segir Steingrímur J. Sigfússon
fjármálaráðherra. „Ég held að
þær aðgerðir sem við ráðumst í
við okkar erfiðu aðstæður þurfi að
vera mjög hnitmiðaðar og markviss-
ar og aðstoða þá sem mest þurfa á
að halda. Og þær þurfa að vera
viðráðanlegar miðað við stöðu ríkis-
sjóðs, Íbúðalánasjóðs, lífeyrissjóð-
anna og fleiri slíkra aðila. “
Árni Páll segir að fólk þurfi að
þora að kaupa hluti og lifa lífinu:
„Við þurfum að losa þessa ofur-
skuldbindingu úr kerfinu með því
að núvirða kröfur til að vita hvert
sé raunverulegt verðmæti þeirra.“
Grundvallarforsenda fyrir þessu
sé að aðgerðin auki ekki byrðar
ríkissjóðs né skattgreiðenda. Spurð-
ur hver borgi þá fyrir þessa leið-
réttingu segir Árni: „Við verðum að
horfast í augu við það að þetta eru að
miklu leyti tapaðar kröfur. Það á að
vera svigrúm í bankakerfinu til að
takast á við tapið. Þegar lánin voru
færð milli gömlu og nýju bankanna
var gert ráð fyrir afskriftum.“
Spurður hversu mikil skuldsetn-
ing heimila megi verða segir hann
það tæknilega útfærslu að finna
sanngjarna lausn á því. Tvennt
muni ráða: greiðslugeta og veðrými.
„Við þurfum líka að gæta sanngirni
gagnvart þeim sem ekki stofnuðu til
skulda og getum ekki gert þeim það
að borga niður eignir fyrir þá sem
hafa full ráð á að borga.“
Spurður um hugmyndir stjórnar-
liða um flatan niðurskurð allra
skulda segir Árni Páll að stefna
stjórnarinnar sé alveg skýr: „Flöt
niðurfelling er ekki inni í mynd-
inni.“ - kóþ/sh
Félagsmálaráðherra
vill afskrifa skuldir
Árni Páll Árnason segir að afskrifa þurfi skuldir til að leiðrétta það misræmi
sem hafi orðið í hruninu, þegar skuldir hækkuðu en eignaverð lækkaði.
LÖGREGLUMÁL „Ef ég á að vera
raunsær, þá er bara tímaspurs-
mál hvenær lögreglumaður verð-
ur drepinn í starfi,“ segir Gísli
Jökull Gíslason lögreglumaður.
Hann segir mikinn niðurskurð og
hringlandahátt hjá lögreglunni á
höfuðborgarsvæðinu hafa skilið
lögreglumenn eftir í óvissu.
- kóp/sjá síðu 30
Lögreglumenn ósáttir:
Einhver mun
verða drepinn
MENNINGARNÓTT Í VÆNDUM Lögð var lokahönd á undirbúning fjórtándu Menningarnætur Reykjavíkurborgar í gær. Meðal annars var sett upp svið fyrir stórtónleika í Hljóma-
skálagarðinum sem haldnir verða í kvöld en þar munu meðal annars Þursaflokkurinn og Páll Óskar troða upp. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR
ÍSLENDINGAR
ERU REGGÍFÓLK
MENNING
Í MIÐJU BLAÐSINS
ÉG ÞÓTTI SÉRVITUR ÞÁ
Breski ljósmyndarinn
Brian Griffin í viðtali um
feril sinn og verkefni
MÓTOR-
HJÓLA-
JAKKAR
FYRIR
HAUSTIÐ
STÍLL 46 RÖKSTÓLAR 26