Fréttablaðið - 22.08.2009, Side 47

Fréttablaðið - 22.08.2009, Side 47
LAUGARDAGUR 22. ágúst 2009 7 Handpoint ehf. leitar eftir öflugum starfsmanni í þróunardeild. Starfið felst aðallega í hugbúnaðargerð við hönnun og smíði á hugbúnaði, auk þjónustu og samskiptum við viðskiptavini. Hugbúnaður Handpoint er seldur til verslunartengdrar starfsemi og fótboltaklúbba víðs vegar um heiminn. Dæmi um viðskiptavini eru Manchester United, Manchester City, Finnair, SKY og Adidas. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði tölvunar- eða verkfræði er skilyrði • Reynsla af Python, .NET umhverfi (web services og C#) er skilyrði • Reynsla af C++ og Java forritun er kostur • Reynsla af forritun greiðslukerfa er kostur • Meðmælendur úr starfi Handpoint ehf. er hugbúnaðarfyrir tæki sem sérhæfir sig í hugbúnaðarlausnum fyrir handtölvur, með sérstaka áherslu á gerð afgreiðslukerfa sem taka á móti nýrri gerð greiðslukorta. Handpoint rekur skrifstofur í Kópavogi og í Cambridge, UK. Starfsmaður í þróunardeild yrði staðsettur í Hlíðasmára í Kópavogi. Umsóknir sendist á info@handpoint.com ásamt nákvæmri ferilskrá. Umsóknarfrestur er til 5. september 2009. Hugbúnaðarþróun Verkstjóri Laugafi skur hf. auglýsir eftir öfl ugum verkstjóra í fi skþurrkunina á Laugum í Þingeyjarsveit. Æskilegt er að viðkomandi geti hafi ð störf sem fyrst. Hæfniskröfur: • Þekking og reynsla af fi skvinnslu • Reynsla af stjórnun • Góð almenn tölvukunnátta • Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði, vandvirkni og sjálfstæð vinnubrögð • Metnaður til að takast á við krefjandi starf Nánari upplýsingar veitir Gunnbjörg í síma 580-4200, netfang: go@brimhf.is Skrifl egar umsóknir sendist Laugafi ski hf. Bræðraborgarstíg 16, 101 Reykjavík, merktar Ingu Jónu Friðgeirsdóttur, eða á netfangið ijf@brimhf.is Umsóknarfrestur er til 31. ágúst n.k. Zakład mięsny w Hvölsvöllur Pracownicy poszukiwani. Firma Sláturfélag Suðurlands poszukuje pracowników przemy- słu mięsnego, osób obeznanych z obróbką tusz oraz zwykłych pracowników do pacy w swoim zakładzie w Hvolsvöllur. Poszukiwani są również pracownicy do działu ekspedycyjnego. Ogłaszana jest praca w jednym z najnowocześniejszych i największych zakładów mięsnych w kraju. Firma pomaga w znalezieniu zakwaterowania na miejscu. Formularze dla zainteresowanych pracą otrzymać można w biurze fi rmy przy ul. Fossháls 1 w Reykjavíku, jak również w fi liach fi rmy w Hvolsvöllur i Selfoss. O pracę można również ubiegać się przez stronę domową fi rmy: www.ss.is Bliższych informacji udziela Oddur Árnason, dyrektor zakładu, telefonicznie pod numerem 488-8200 oraz Bjarni Stefánsson, kierownik kadr, pod numerem 575-6000. Firma Sláturfélag Suðurlands jest przodującym zakładem branży spożywczej z oddziałami w Reykjavíku, w Selfoss i w Hvolsvöllur. Zatrudnia ona ok. 330 pracowników. Informacje o zakładzie SS można znaleźć na jego stronie domowej. www.itr.is Nánari upplýsingar á *V in nu st að ag re in in g fra m kv æ m d a f C ap ac en t f yr ir ÍT R 92% FRELSI TIL AÐ TAKA SJÁLFSTÆÐAR ÁKVARÐANIR* 91% GÓÐUR STARFSANDI* ÞAR SEM ALLTAF ER GAMAN HELSTU VERKEFNI: Skipulagning á faglegu frístundastarfi fyrir börn og unglinga með fötlun á aldrinum 6-16 ára Leiðbeina börnum og unglingum í leik og starfi Samráð og samvinna við börn, unglinga og starfsfólk Samskipti og samstarf við foreldra og starfsfólk skóla KRÖFUR Í STARFI: Menntun eða reynsla sem nýtist í starfi Áhugi að starfa með börnum Frumkvæmi og sjálfstæði Færni í samskiptum Í BOÐI ERU HLUTASTÖRF MEÐ SVEIGJANLEGUM VINNUTÍMA EFTIR HÁDEGI. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar við Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar. Nánari upplýsingar veitir Katrín Þórdís Jacobsen, deildarstjóri frítímastarfs fatlaðra barna, í gegnum netfangið katrin.thordis.jacobsen@reykjavik.is eða í síma 411 5400. HÆGT ER AÐ SÆKJA UM RAFRÆNT Á WWW.ITR.IS ÍTR STARFRÆKIR FRÍSTUNDAHEIMILI FYRIR FÖTLUÐ BÖRN FRÁ 6-9 ÁRA OG FRÍSTUNDAKLÚBBA FYRIR 10-16 ÁRA. Um er að ræða frístundaheimili og klúbba við Öskjuhlíðarskóla og frístundaklúbba í Austurbæ, Breiðholti og Grafarvogi. Þar er boðið upp á fjölbreytt tómstundastarf þegar hefðbundnum skóladegi lýkur.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.