Fréttablaðið - 22.08.2009, Qupperneq 48
22. ágúst 2009 LAUGARDAGUR8
Okkur vantar öfl uga starfsmenn í eftirtalin störf:
Þjónusturáðgjafi (Service Advisor)
- verkstæðismóttaka fólksbílaverkstæði:
Við leitum að drífandi og sjálfstæðum einstaklingi sem
hefur ríka þjónustulund. Þjónusturáðgjafi þarf að búa
yfi r góðri tölvukunnáttu og getu til að vinna undir álagi.
Áskilin er góð almenn þekking á bílum, bifvélavirkja-
menntun og/eða reynsla af viðgerðum.
Bifvélavirkjar á fólksbílaverkstæði:
Við leitum að fagmenntuðum bifvélavirkjum með góða
starfsreynslu. Áskilin er góð almenn tölvu- og ensku-
kunnátta.
Bifvélavirkjar á atvinnubílaverkstæði:
Við leitum að fagmenntuðum bifvélavirkjum eða vél-
virkjum en jafnframt kemur til greina að ráða starfsmenn
með góða reynslu í viðgerðum atvinnubíla. Áskilin er
góð almenn tölvu- og enskukunnátta.
Við bjóðum uppá úrvals aðstöðu til viðgerða og
viðhalds, gott tæknilegt umhverfi , ásamt möguleikum
á þjálfun og endurmenntun.
Umsóknir sendist og nánari upplýsingar
um störfi n veita;
Óskar P. Þorgilsson,
þjónustustjóri fólksbíla. opth@askja.is
Ágúst Guðmundsson,
þjónustustjóri atvinnubíla. agg@askja.is
Umsóknarfrestur er til 31. ágúst
Bílaumboðið ASKJA er þjónustufyrirtæki sem sérhæfi r
sig i sölu og þjónustu á bifreiðum frá Mercedes-Benz og
Kia. Markmið fyrirtækisins er að vera í fararbroddi hvað
varðar þjónustu til viðskiptavina og markaðssetningu
þeirrar vöru sem fyrirtækið selur og þjónustar.
Bílaumboðið ASKJA hóf starfsemi 1. mars 2005 og er
sölu- og þjónustuaðili Mercedes-Benz og KIA á Íslandi.
Hjá fyrirtækinu starfa rífl ega 50 manns. ASKJA er til
húsa í mjög vel búnu og glæsilegu húsnæði á Krókhálsi
11, Reykjavík. Þar er meðal annars að fi nna rúmgóðan
og bjartan sýningarsal fyrir Mercedes-Benz fólks- og
atvinnubifreiðar og Kia fólksbifreiðar auk tveggja
fullkominna bílaverkstæða fyrir fólks- og atvinnubíla.
Reykjavík, sími 515 7190: Bíldshöfða 5a,
Bíldshöfða 8, Jafnaseli 6, Knarrarvogi 2.
Akureyri, sími 462 2700: Tryggvabraut 5.
Skoðaðu www.max1.is
Bifvélavirki
Bifvélavirki, bifvélavirkjanemi eða maður
með góða reynslu óskast á Max1
Max1 hraðþjónustuverkstæði sérhæfir sig í:
Hæfniskröfur:
bifvélavirkjanemi eða maður
með góða reynslu
Vinnutími:
mánudaga til föstudaga
þriðja hvern laugardag
Umsókn:
veitir Lovísa Jónsdóttir launa-
Bandalag íslenskra skáta eru landssamtök skátafélaga á Íslandi. Innan vébanda samtakanna starfa 30 skátafélög víðsvegar um landið.
Markmið skátahreyfingarinnar er að þroska börn og ungt fólk til að vera sjálfstæðir, virkir og ábyrgir einstaklingar í samfélaginu.
Bandalag íslenskra skáta er með skrifstofur og þjónustumiðstöð í Skátamiðstöðinni Hraunbæ 123 í Reykjavík, þar starfa að jafnaði
6-8 starfsmenn að fjölbreyttum verkefnum til að efla skátastarf í landinu. Skátastarf á Íslandi er í vexti og mikilli þróun, sóknarfæri
blasa við hvert sem litið er og spennandi tímar eru framundan.
Framkvæmdastjóri Bandalags íslenskra skáta ber ábyrgð á daglegum rekstri
skrifstofu, fjáröflunum og þjónustu við skátafélögin í landinu.
Við viljum að framkvæmdastjórinn okkar hafi:
n Frumkvæði, áhuga og metnað til að ná árangri
n Þjónustulund og framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
n Fjármálakunnáttu og rekstrarþekkingu
n Reynslu og þekkingu á verkefna- og viðburðastjórnun
n Stjórnunarreynslu, leiðtogahæfileika og skipulagshæfni
n Hæfileika til að starfa sjálfstætt og í hópi sjálfboðaliða
n Góða enskukunnáttu og færni í einu Norðurlandamáli er kostur
Síðast en ekki síst leitum við eftir framkvæmdastjóra með vilja og metnað til að leggja sig
allan fram í krefjandi starfi með sjálfboðaliðum og samstarfsfólki. Áætlaður ráðningartími
er 3 ár, með möguleika á 3 ára framhaldsráðningu.
Skemmtilegasta
starf í heimi?
Nánari upplýsingar veita Margrét Tómasdóttir skátahöfðingi
í síma 772 6695 (margret@skatar.is) og Bragi Björnsson,
aðstoðarskátahöfðingi í síma 863 0088 (bragi@skatar.is).
Umsóknir og fylgigögn sendist á umsokn@skatar.is, merkt
„Framkvæmdastjóri“. Umsóknarfrestur er til og með 1. september 2009.
Allar fyrirspurnir og umsóknir verða meðhöndlaðar í trúnaði.
skatar.is
Bandalag íslenskra skáta ı Hraunbæ 123 ı 110 Reykjavík ı sími 550 9800 ı www.skatar.is
Skátarnir leita að framkvæmdastjóra
SÖLUFULLTRÚI
Vesturvör 34
580 5400
main@re.is
www.re.is