Fréttablaðið - 22.08.2009, Qupperneq 92
22. ágúst 2009 LAUGARDAGUR60
Tvö ofurmenni hafa stolið senunni í sjónvarpsfréttatímum vikunnar.
Annað ofurmennið er hlaupari, Usain Bolt að nafni, sem ramm-
bætti eigin heimsmet í 100 og 200 metra hlaupi með örfárra daga
millibili á heimsmeistaramótinu í Berlín. Þetta þurfti ekki að koma
neinum á óvart sem sá Bolt slá heimsmetið í 100 metrum á
Ólympíuleikunum í fyrra. Hann var þá farinn að berja sér
á brjóst og signa sig og fanga loftmótstöðuna í breiðan
faðminn löngu áður en hann var kominn í mark og
strax var ljóst að Bolt gæti gert miklu betur. Jafnvel
þótt „miklu“ í þessu tilviki eigi bara við um tím-
ann sem það tekur að depla augunum og
tæplega það.
Mörgum er enn í fersku minni þegar
Michael nokkur Johnson hljóp 200 metr-
ana á 19,32 sekúndum í Atlanta árið 1996
og bætti þá heimsmetið um ríflega þrjátíu hundraðshluta úr
sekúndu – miklu meira en nokkru sinni hafði verið gert fyrr.
Þá fullyrtu spekingar að metið væri óbætanlegt. En sláninn frá
Jamaíka lét þau orð sem vind um eyru þjóta og hefur bætt það
tvisvar. Nú síðast hljóp hann á 19,19. Ætli megi enn gefa í?
Hitt ofurmennið er líka hlaupari og heitir Caster Semenya,
nýkrýndur 18 ára heimsmeistari í 800 metra hlaupi kvenna.
Áhöld eru uppi um hvort hlauparinn sá sé raunverulega
kvenmaður eins og hann heldur fram, enda geti ungl-
ingsstelpur varla hlaupið svona hratt. Eða hvað? Fyrir
fram mætti halda að það væri auðvelt að skera úr um
kynferðið en svo virðist þó ekki vera. Það er merkilegt
út af fyrir sig.
Það er einnig athyglisvert að Bolt, tæplega tveggja
metra maður með vöðva á við kynbótahross, er ekki
nema 85 kíló að þyngd. Þrátt fyrir allt spretthlaups-
kjötið er maðurinn, ef hann er þá mennskur,
með lágan BMI-stuðul! Hann hlýtur því að vera
með óvenjulétta beinabyggingu. Ég hef hins vegar
engan heyrt velta því fyrir sér hvort Usain Bolt sé
kona.
LAUGARDAGUR
▼
▼
▼
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
STÖÐ 2
13.50 Arsenal – Portsmouth
STÖÐ 2 SPORT 2
18.25 Family Guy SKJÁREINN
19.35 America‘s Got Talent
STÖÐ 2
20.00 So You Think You Can
Dance STÖÐ 2 EXTRA
20.10 Brúðkaupsherrann
SJÓNVARPIÐ
17.00 Reykjavík – Egilsstaðir –
Reykjavík
17.30 Græðlingur
18.00 Hrafnaþing
19.00 Reykjavík – Egilsstaðir –
Reykjavík
19.30 Græðlingur
20.00 Hrafnaþing
21.00 Græðlingur
21.30 Skýjum ofar
> Debra Messing
„Ég elska að gera glamúr-
hluti, eins og að ganga í
hönnun eftir Valentino.“
Debra Messing fer með
hlutverk í kvikmyndinni
The Wedding Date
í Sjónvarpinu í
kvöld.
08.00 Morgunstundin okkar: Pósturinn
Páll, Stjarnan hennar Láru, Sammi, Bangs-
ímon og vinir hans, Tóti og Patti, Ólivía, Sög-
urnar okkar , Elías knái, Fræknir ferðalangar,
Skúli skelfir, Hrúturinn Hreinn
10.30 Breska konungsfjölskyld-
an (4:6) (Monarchy - The Royal Family at
Work) (e)
11.25 Út og suður (e)
11.55 Helgarsportið (e)
12.50 EM stelpurnar okkar
13.05 EM stelpurnar okkar
13.20 Kastljós (e)
13.55 Popppunktur (Sigur Rós - Blood-
group) (e)
14.55 HM í frjálsum íþróttum (e)
15.50 Táknmálsfréttir
16.00 HM í frjálsum íþróttum
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Fallega fólkið (4:6) (Beautiful
People)
20.10 Brúðkaupsherrann (The Wedd-
ing Date) (e)
21.40 Undraland (Wonderland) Bresk
bíómynd frá 1999. Aðalhlutverk: Shirley
Henderson, Gina McKee, Molly Parker, Ian
Hart, Kika Markham, Jack Shepherd, John
Simm og Stuart Townsend.
23.25 Kjarninn (The Core) Aðalhlutverk:
Aaron Eckhart, Hilary Swank, Delroy Lindo
og Stanley Tucci. (e)
01.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
06.00 Pepsi MAX tónlist
12.40 Rachael Ray (e)
13.25 Rachael Ray (e)
14.10 Rachael Ray (e)
14.55 All of Us (19:22) (e)
15.25 America’s Funniest Home Vid-
eos (15:48) (e)
15.50 America’s Funniest Home Vid-
eos (16:48) (e)
16.15 How to Look Good Naked (8:8)
(e)
17.05 Matarklúbburinn (8:8) (e)
17.35 The Contender Muay Thai (1:15)
(e)
18.25 Family Guy (12:18) (e)
18.50 Everybody Hates Chris (13:22)
(e)
19.15 Welcome to the Captain (1:5) (e)
19.45 America’s Funniest Home Vid-
eos (40:48)
20.10 According to Jim (5:18) (e)
20.40 Flashpoint (4:18) (e)
21.30 Northern Lights (e) Aðalhlutverk:
Eddie Cibrian, Leann Rimes og Rosanna
Arquette.
23.00 Dr. Steve-O (7:7) (e)
23.30 The Dudesons (7:8) (e)
00.00 Battlestar Galactica (19:20) (e)
00.50 World Cup of Pool 2008 (13:31)
(e)
01.40 Murder (7:10) (e)
02.30 Online Nation (4:4) (e)
03.00 Penn & Teller: Bullshit (44:59)
(e)
03.30 Pepsi MAX tónlist
07.00 Barnaefni. Kalli á þakinu, Ruff‘s
Patch, Tommi og Jenni, Algjör Sveppi, Svamp-
ur Sveinsson, Hvellur keppnisbíll, Doddi,
Könnuðurinn Dóra, Diego, Boowa and Kwala,
Sumardalsmyllan, Refurinn Pablo, Svamp-
ur Sveinsson, Hvellur keppnisbíll, Könnuður-
inn Dóra, Maularinn, Kalli litli Kanína og vinir,
Nornafélagið, Ofuröndin
11.50 Bold and the Beautiful
12.10 Bold and the Beautiful
12.30 Bold and the Beautiful
12.50 Bold and the Beautiful
13.10 Bold and the Beautiful
13.35 The Apprentice (4:14)
14.25 Supernanny (3:20)
15.15 The Big Bang Theory (9:17)
15.40 The New Adventures of Old
Christine (6:10)
16.05 Ástríður (1:12) Ný rómantísk
gamanþáttaröð um unga konu sem ræður
sig til vinnu hjá fjármálafyrirtæki. Ástríði reyn-
ist erfitt að fóta sig í hörðum heimi viðskipta-
lífsins en gengur þó mun verr í heimi ásta-
lífsins.
16.35 You Are What You Eat (5:18) Í
þáttaröðinni fylgjumst við með Dr. Gillian
McKeith hjálpa fólki sem er komið í ógöngur
með mataræði sitt.
17.00 ET Weekend
18.00 Sjáðu
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Íþróttir
18.52 Lottó
19.00 Veður
19.05 Ísland í dag - helgarúrval
19.35 America‘s Got Talent (12:20) Hér
er á ferð hraður og fjölbreyttur skemmtiþáttur
fyrir alla fjölskylduna.
20.50 Mr. Bean‘s Holiday Önnur mynd-
in um einfarann og sérvitringinn kostulega
Mr. Bean. Að þessu sinni bregður hann sér
í frí til Frakklands og lendir að sjálfsögðu í
hverjum hrakförunum á fætur öðrum en
tekst alltaf að redda sér á einhvern ótrúleg-
an hátt.
22.25 Fast and the Furious: Tokyo
Drift Framhald kappakstursmyndarinnar
Fast and the Furious. Í þessari mynd sem
er sú önnur í röðinni færist leikurinn á hrað-
brautir Tókýóborgar þar sem óforskammaðir
bílaþjófar láta greipar sópa.
00.05 Inside Man
02.10 Into the Fire
03.45 Great Balls of Fire
08.00 Lucky You
10.00 A Good Year
12.00 Open Season
14.00 Lucky You
16.00 A Good Year
18.00 Curious George
20.00 The Birdcage
22.00 Rush Hour 3
00.00 Volcano
02.00 The Deal
04.00 Rush Hour 3
06.00 As You Like It
08.25 Valencia Sýnt frá æfingum lið-
anna fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Valenc-
ia á Spáni.
08.55 F1: Valencia / Æfingar
10.00 PGA Tour 2009 - Hápunktar
10.50 Inside the PGA Tour 2009
11.15 F1: Við rásmarkið Hitað upp fyrir
komandi keppni.
11.45 F1: Valencia / Tímataka Bein út-
sending frá tímatökunni fyrir Formúlu 1 kapp-
aksturinn í Valencia.
13.20 PGA Championship 2009 Út-
sending frá þriðja keppnisdegi PGA Champ-
ionship mótsins í golfi.
17.50 Meistaradeild Evrópu. Celt-
ic - Arsenal Útsending frá leik í 3. umferð
Meistaradeildar Evrópu.
19.30 Meistaradeild Evrópu. Panat-
hinaikos - Atl. Madrid Útsending frá leik í
3. umferð Meistaradeildar Evrópu.
21.10 Bash Room Allir fremstu bardaga-
menn heims mæta til leiks og keppa um titil-
inn The Ultimate Fighting Champion.
21.55 UFC Live Events 2
00.35 UFC Unleashed Bestu bardagar í
sögu Ultimate Fighting Champion skoðaðir.
08.35 Uppgjör helgarinnar
09.30 Enska úrvalsdeildin: Sunder-
land - Chelsea
11.10 Enska úrvalsdeildin: Burnley -
Man. Utd.
12.50 Premier League World 2009/10
13.20 Upphitun Hitað upp fyrir leiki helg-
arinnar í ensku úrvalsdeildinni.
13.50 Enska úrvalsdeildin: Arsenal -
Portsmouth Bein útsending frá leik Arsenal
og Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni. Sport
3. Wigan - Man. Utd Sport 4. Man. City -
Wolves Sport 5. Hull - Bolton Sport 6. Sund-
erland - Blackburn
15.55 Enska úrvalsdeildin: Wigan -
Man. Utd.
17.35 1001 Goals
18.30 Mörk dagsins
19.10 Enska úrvalsdeildin: Man. City
- Wolves
20.50 Enska úrvalsdeildin: Hull -
Bolton
22.30 Enska úrvalsdeildin: Sunder-
land - Blackburn
VIÐ TÆKIÐ STÍGUR HELGASON DEPLAÐI AUGUNUM OG MISSTI AF HEIMSMETI
Táningsstelpa getur varla hlaupið hratt