Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Blaðsíða 11

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Blaðsíða 11
68 urinti hefur haft á vöruverð hjá kaupmönnum á þessu svæði; þau eru eflaust mjög mikil, og sýnist eigi fjarri líkum að telja þar til helming á móti þessu. Eflaust hefðu menn, um þessar slóðir, bjargast áfram með óbreyttum verzlunarkjörum, og er þá eigi fjarri að hugsa sjer að allur verðmunurinn hefði verið lagður í sjóð, því það hefði átt að vera hægt. Með vöxtum og vaxtavöxtum væri sá sjóður tvöfaldaður á 25 árum, og þá orðinn 3U — 1 miljón kr. Nú er meðaltal kaupfjelagsmanna 220, og kæmi þá á hvern fjelagsmann sjóðeign, sem næmi 31/2 — 4 V2 þús. kr. Petta er dregið hjer fram að eins til þess að benda á, hvað hægt hefði verið, og hvað hægt væri að gjöra, með eindreginni samvinnu, ef allir vildu eitt. En of mikið fje hefur vissulega gengið hjer í súginn og eyðsluna til lítils eða einkis gagns. Þó svo sje, að nokkru leyti, hefur samt jafn- framt batnað aðstaða og efnahagur margra fjelagsmanna, auk þess sem beinlínis stendur sparað og óeytt í sjóðum og fast- eignum fjelagsins. Eins og áður hefur verið frá skýrt eru þessir spöruðu ávextir fjelagsskaparins um 55 þús. kr. eða 250 kr. til jafnaðar á fjelagsmann. Petta fje hefur, nær eingöngu, safnazt á síðast liðnum 10 árum. Sje nú gjört ráð fyrir að hver fjelagsmaður hafi 8 heimilismenn, til jafnaðar, og allir landsbúar taldir 80 þús., þá hefði safnazt í sjóðum og fasteignum 2V2 milj. kr. sem alveg sparað fje, á síðast liðnum 10 árum, ef allir landsmenn hefðu hagað verzlun sinni eins vel, eða betur en K. f*. hef- ur gjört á sama tíma. Hjer hlýtur manni, eðlilega, að koma til hugar hvernig út- litið yrði og hvað hægt væri að gjöra, ef landið allt vœri eitt kaupfjelag; hvernig vörukaupum þá mætti sæta, á er- lendum markaði, með eigin erindrekum og eigin flutninga- skipum; hvernig þá mætti hafa sína eigin banka fyrir sam- eiginlega fjársöfnun, og hve handhægt þá yrði að afla landssjóði tekna af verzluninni, svo það yrði þá lítilræði eitt, að kosta miðstjórn verzlunarinnar, sem eina deild í stjórnarráði hins unga og frjálsa íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.