Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Blaðsíða 37

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Blaðsíða 37
94 Annað fjelagið nefnist Hekla og ætlar að hafa aðsetur á Eyrarbakka. Formaður Kristján Jóhannesson. Stofnfjeð kvað vera 20 þús. kr. Fjelagsmenn flestir úr upphrepp- um Árnessýslu. Hitt fjelagið nefnist Ingólfur og ætlar að hafa aðsetur á Stokkseyri. Framkvæmdarstjóri Olafur Árnason. Stofn- fjeð kvað eiga að vera 50 — 60 þús. kr. Fjelagsmenn þar flestir úr Rangárvallasýslu. Skipulag þessara nýju fjelaga mun eiga að verða líkt og hjá Kaupfjelagi Eyfirðinga. Pó er mælt að jafnframt söludeild eigi að verða pöntunardeildir. Á þessum stöðvum hefir lengi verið kaupfjelag: Stokks- eyrarfjelagið. Mun það hafa vakað fyrir mörgum að mynda hjer eitt öflugt kaupfjelag, með sameinuðum kröptum og þá með hinu nýja skipulagi, en á ýmsu hefir sú hugsun strandað, hvernig sem fara kann í því efni er tímar líða. Sunnlendingar standa bezt að vígi, allra landsmanna, með stofnun og rekstur kaupfjelaga, eptir hinu útlenda sniði: peningaborgun við vöru móttöku. Þeir fá peninga fyrir aðallandbúnaðarvörur sínar: smjör og kjöt, og sam- göngur á landi fara batnandi, ár frá ári. Ef svo járn- braut verður lögð frá Reykjavík austur í sveitir, innan skamms, fer að verða þar enn álitlegra með samvinnu- fjelagsskap. Hann er þar nú þegar á mjög álitlegu þroska- skeiði og mun væntanlega bera þessum frjósömu og mannmörgu hjeröðum heillaríka ávexti. VI. Söludeildir í sambandi við pantanir. Á fyrri árum kaupfjelagsskaparins hjer á landi fengust fjelögin eingöngu við pantanir, eptir fyrir fram söfnuðum skýrslum frá fjelagsmönnum, og bættu að eins svolitlu við, fyrir vanhöldum. En þegar tímar liðu varð mönnum |oað ljóst, að þetta var ekki einhlítt til þess að fjelags- menn gætu haft öll sín viðskipti í fjelögunum, nje til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.