Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Blaðsíða 7

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Blaðsíða 7
64 kaupmennskunnar, og ávöxturinn af þeirri hugsun var stofnun söludeildar K. I3. 1890. Hún var stofnuð til þess, að fullnægja þeim verzlunarþörfum fjelagsmanna, sem fyrirfram pöntun næði eigi til, svo fjelagsmenn þyrfti eigi að hafa kaupmenn fyrir varaskeifu, því síður meira. Síðan 1890 hefur því stjórn K. F\ og fulltrúaráð unnið opinskátt að þessu markmiði. Lög fjelagsins voru endurskoðuð, og sniðin eptir mjög frjálslegu lýðstjórnar- fyrirkomulagi, svo þau samsvöruðu sjálfsforræðis og sam- vinnuhugsuninni til frambúðar. Samábyrgð allra fjelags- manna var lögtryggð og gjörð ótvíræð, bæði í lögum fjelagsins og ábyrgðarskírteinunum, svo að fjelagið stæði sem örugg heild út á við og fengi næga tiltrú. Tiltrú hver til annars innbyrðis höfum vjer borið, fjelagsmenn, frá upphafi og á henni byggt. Tiltrú — samábyrgð — samhugur. það eru innstu og sterkustu taugar sam- vinnufjelagsskaparins. — Ýmisleg meðul eru nú fengin, en þó er eitt mest um vert: Markmiðið er Ijóst og diálfur er auður und hvötum«. Og að lokum vil jeg nú setja mig sem snöggvast í spor aðalstofnanda K. I3., sem því miður er hjer fjar- verandi. í lok hins liðna aldarfjórðungs skilar hann starfi sínu í hendur yngri manna. Hann og hans samverkamenn byrjuðu fjelagsskapinn tómhentir og í myrkri. Með ánægju getur hann nú litið á það, sem fengið er: á eignir fjelagsins og aðstöðu á Húsavík, á lánstraust þess og álit út á við, á sjóðsöfnin, á þekkingarauka í verzlun hjá fjelagsmönnum yfirleitt, á skipulag fjelagsins, á markmið þess skýrt og opin- skátt, nógu hátt og fjarlægt og þó nógu nærtækt; markmið sem NÆST! og ennfremur: áhrif fjelagsins út á við, allt sem það hefur lagfært: i vöruvöndun, i skilvisi manna, í bættum búsmunum, í bættum lífskjörum og margskonar menning. Öllu þessu skilargamli aldarfjórðungurinn hinum nýja, sem tekur til starfa í dag.< Pjetur Jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.