Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Blaðsíða 33

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Blaðsíða 33
90 - rúmar 3000 tunnur - og einnig getið um kjötsend- ing þá — 420 tunnur —, sem danska Sambandskaup- fjelagið fjekk beint frá nokkrum kaupfjelögum norðan lands. Brýnir greinin fyrir landsmönnum þá miklu nauð- syn, að bæta kjötverkunina, sem verða má, og auka þannig álit kjötsins og verðmæti á erlendum markaði; gefur greinin ýmsar góðar bendingar í þeim efnum. Sýnist það mjög líklegt, sem tekið er fram í greininni, að vanalegt verð á saltkjöti ætti að geta orðið 60 — 70 kr. fyrir tunnuna, ef nauðsynlegt lag kemst á meðferð kjötsins og sölu þess. Óskandi er, að sem flestir þeirra, er landbúnað stunda, lesi þessa grein og kynni sjer vel allt það, sem lýtur að bættri meðferð á útfluttu saltkjöti. Búnaðarfjelag íslands hefir talsvert stuðlað hjer að endurbótum og kaupfjelögin munu einna bezt hafa fylgst þar með málum. Að vísu er ekki frá miklum nýjungum að segja í framkomu kaupfjelaganna í þessu máli, en samt má telja að það geti haft nokkra þýðingu að skýra frá reynslu þeirra og aðferð, í sumum greinum. Það má telja nýbreytni, til verulegra bóta, að nokkur kaupfjelög sendu kjöt sitt beint til neytendanna sjálfra, síðast liðið haust. Við það sparaðist milligöngukostnað- ur og fl. Fjelög þessi hafa náð tiltrú hjá viðskiptamönn- um sínum, og nú hafa þau sterkar líkur fyrir góðum og víðtækari markaði framvegis, ef allt verður í sama horfi, eða betra en hingað til. Kjöt það, sem Kaupfjelag Þingeyinga sendi til Dan- merkur var, því nær eingöngu, af veturgömlu fje og lítið eitt af heldur vænum dilkum. Mjög Ijettir kroppar voru alls eigi sendir. Slátrun fór fram af föstum, ráðnum mönnum; skrokkarnir flegnir á stólum; enginn aðfluttur kroppur tekinn. Við höggið á kjötinu voru notaðir sjer- stakir högghnífar og sagir, af sömu gerð og tíðkast í Danmörku; var það til talsverðra bóta. Yfirleitt var gætt þess hreinlætis, sem aðstaðan leyfði. Tíðin var góð, meðan á slátrun stóð, en ekkert var skýlið. Meðan það 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.