Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Blaðsíða 55

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Blaðsíða 55
112 vera nokkuð stórt. Flutningur rjómans er sumstaðar fje- lagslegur: öllum kostnaði jafnað niður eptir smjörfram- leiðslu; fjelagssvæðinu skipt í deildir og póstar ráðnir fyrir hverja deild. Dagkaup og hestaleiga fer hækkandi svo flutningur rjómans vill verða nokkuð dýr, sumstaðar Q—12 aurar á smjörpundið. Fjelagsflutningur er að vísu jafnréttislegur og sumstað- ar nauðsýnlegur til pess að peir, sem langt eiga til bús- ins að sækja fáist til pess að ganga í fjelagið, en hér vill hið sama brenna við, sem svo opt endrar nær, að minni ástundun er lögð á hagsýni og sparnað, pegar unnið er fyrir fjelag, heldur en fyrir eigin reikning. Með aukinni reynslu og góðurn vilja má vera að hjer megi nokkuð til bóta snúast. Þó rjómaflutningurinn kosti um 10 aura fyrir nvert smjörpund, má teija að viðlíka mikið sparist í vinnu og tilkostnaði heima fyrir, að meðtöldum um- búðum, salti, smjörlit og fl. svo rjómaflutninginn purfi eigi að telja neinn aukakostnað í sjálfu sjer, móts við pað, að hafa smjörgjörðina heima og annast um flutti- ing smjörsins og verzlun á markaðnum. Þá vinnu, sem heima sparast, má leggja í rjómaflutning fyrir fjelagið, á sumum stöðum, eða pá í aðra arðberandi vinnu. Þegar öll vinna hækkar í verði og vinnukrapturinn er of lítill, er varasamt og ekki samræmislegt að vilja ekki kaupa af höndum sjer ýmisleg tafsöm smáverk og daglega snún- inga, ef pess er kostur með sanngjörnu verði. Vinnu- skiptingin getur að vísu haft sína galla, en hún hefur jafnframt marga og mikla kosti, og óhætt mun að telja svo, að hjer á landi sje kostum vinnuskiptingarinnar ekki nægilegur gaumur gefinn, enn sem komið er. * * * Þrátt fyrir pá örðugleika við rekstur rjómabúanna, sem hjer hefur verið minnst á, og pó pau hafi ekki getað sýnt fullkomna raun enn pá, er auðvelt að benda á að pau hafa unnið talsvert gagn, bæði beinlínis og óbeinlínis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.