Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Blaðsíða 15

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Blaðsíða 15
72 4. grein. Inngöngu í fjelagið fá bæði konur og karlar, án tillits til stöðu eða heimilis. 5. grein. Um inngöngu í fjelagið skal sækja skriflega til fjelags- stjórnarinnar. Hefur hún vald til að neita innsækjanda um inngöngu í fjelagið, ef henni virðist ástæða til þess. ó. grein. Við inngöngu í fjelagið greiði hver maður tvær krón- ur, er renna í varasjóð fjelagsins. Enn fremur skal hann, til þess að fá tiltölulega hlut í ágóða fjelagsins, rita nafn sitt undir fjelagslögin. Pó er hann háður lögum fjelags- ins, eins og þau eru nú eða eins og þeim kann að verða breytt síðar á löglegan hátt, jafnvel þótt hann hafi eigi ritað nafn sitt undir þau. 7. grein. í sölubúð fjelagsins skal ávalt vera nafnaskrá yfir alla fjelagsmenn. Skal þess gætt, að nýir fjelagar sjeu teknir upp á skrána og þeir strikaðir út, er hafa gengið úr fjelaginu. 8. grein. Úrsögn úr fjelaginu skal vera skrifleg til fjelagsstjórn- arinnar, sem þá gefur úrsegjanda skriflega viðurkenningu fyrir, að hún hafi tekið á móti úrsögn hans. Úrsegjandi ber þó ábyrgð á öllum skuldbindingum fjelagsins ásamt fjelagsmönnum, þar til yfirstandandi ársreikningar fje- lagsins eru fullgjörðir og endurskoðaðir. Sýni reikning- arnir gróða eða tap í fjelaginu, tekur úrsegjandi sinn þátt í hvoru sem er, eins og fjelagsmenn. 9. grein. Nú deyr fjelagsmaður og eiga þá erfingjar hans tilkall til þeirra fjármuna, er hann kann að hafa átt í fjelaginu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.