Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Blaðsíða 30

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Blaðsíða 30
87 lagsmönnum, nema söludeildarvörur, þar sem söludeild er, er þá verðlagning hagað svo, að einungis hrökkvi fyrir öllum kostnaði, og tillag til varasjóðs eða stofn- sjóðs þá ekki tekið með í verðlagið. Ágóðinn er eigi eins ljós nje áþreifanlegur með þeirri aðferð; hann er meira falinn eða óbeinn, heldur en hjá Eyfirðingum, sem verðleggja fyrst eptir lægsta peningaverði og af- henda svo árságóðann, að öðru leyti, þegar ársreikning- ur er fullgjör, og fá menn þá áþreifanlega vissu fyrir hagnaðinum. Petta er hin algenga aðferð í erlendum kaupfjelögum og þykir þar bezt gefast. Sýnist og að Eyfirðingar megi vel una því, sem vannst við fjelags- skapinn fyrsta árið, borið saman við vanalegan ávinning erlendra kaupfjelaga. Samanburð við hjerlend kaupfjelög er eigi svo auðvelt að gjöra, til þess vantar svo mörg tæki. Líklegt er að fjelög hjer nyrðra, ættu að geta haft meiri árságóða, því hvergi norðan Iands mun vöruverð eins lágt, til jafnaðar, sem á Akureyri, en við það hafa Eyfirðingar miðað. Lög fjelagsins munu, að ýmsu leyti, sniðin eptir Iög- um danskra kaupfjelaga, en auðsætt er, að mjög miklu er haldið af því, sem tíðkast hjá íslenzku fjelögunum, sumu orðrjettu. Verður eigi betur sjeð en fjelagið hafi allvel gætt hjerlendrar aðstöðu og hugsað sjer að klæða fjelag sitt hollum og þjóðlegum búningi, sem og mun affarasælast, í hvaða landi sem er. Fjelagið sendir enn vörun til útlanda á samábyrgð eigenda, eins og flest önnur hjerlend kaupfjelög. Hefir þar enn eigi verið fundin önnur vel fær eða heppileg leið en sú: að sama fjelagsstjórn annist um sölu inn- lendra vara og kaup erlendra. Hvort Sambandskaupfje- lagið getur orðið hjer nýr brautryðjandi er alveg óvíst. Það hagar enn svo til hjer á Norðurlandi, að ekki er opinn hagfeldur markaður, heima fyrir, með sölu á inn- lendum vörum, í stórum stil. Hin tíðkanlega aðferð kaup- fjelaganna er og mikið aðhald með vöruvöndun, sem eigi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.