Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Blaðsíða 46

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Blaðsíða 46
103 menn þá jafngilda ostum úr nýmjólk einni saman. Nokk- rir misheppnuðust töluvert — urðu lausir í sjer. Hyggja menn að þetta hafi stafað af misfellum í meðferð og útbúnaði, sem úr megi bæta framvegis. Búið starfaði, þetta um rædda sumar, í 9 vikur. A þeim tíma voru flutt að búinu 12,708 pd. af rjóma og fengust úr honum 3,443 af smjöri og 725 pd. af mjólkur- osti. i reikningum fjelagsmanna voru áfirnar eður rjóma- pundin færð til innleggs, með jöfnu verði hjá öllum, en ostur sem menn fengu, aptur færður til útgjalda, með til teknu verði. Á þann hátt jafnaðist mismunur sá, er kom fram við það, að ostunum var að eins úthlutað í heilu lagi, til hvers eins, eptir ágizkun um efnisframlag. Ofurlítið var geymt af verði seldu ostanna til uppbótar handa þeim mönnum, sem fengið höfðu lökustu ostana. í ársreikning rjómabúsins sjálfs gengu og 20 kr. Næsta sumar er búist við að halda ostagjörðinni áfram, á líkan hátt og sumarið 1906. Að vísu munu fjelags- menn, yfirleitt, eigi hafa getað gjört sjer alveg nákvæma grein fyrir því, hvernig fyrirtækið hafi borið sig, en flest- ir telja víst, ef viðunandi lag verður á ostagjörðinni, þá sje þessi nýbreytni til mikilla bóta, frá því sem áður var. S.J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.