Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Blaðsíða 49

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Blaðsíða 49
106 farnir að hugsa um stofnun rjómabúa, en hvatningar Sig- urðar ráðanauts hertu mjög á mönnum. Margir voru þó enn hikandi. Því var haldið fram, af ýmsum, á fundun- um, að mjög ólíku væri saman að jafna á Suðurlandi og í Suður-Þingeyjarsýslu með staðhætti og aðra að- stöðu; hier væri strjálbyggt mjög og samgöngur í flestu tilliti örðugar, en einkum yrðu rjómabúin hjer að byggj- ast á sauðfjármálnyíu, að mestu leyti, þar sem rjómabúin syðra hefðu við miklu meiri kúabú að styðjast. Pví var haldið fram að sauðfjármálnytan væri miklu valtari grund- völlur fyrir stofnun þessara búa, af ýmsum ástæðum: Þar væri svo inikið undir árferðinni komið; þar kæmi og frekast niður verkafólkseklan, og á sauðfjárafurðum væri markaðsverðið svo breytilegt, einkum kjötinu. Pað var eigi talið auðvelt og naumast ráðlegt, að gjöra fljóta breyting á búnaðarháttunum í þá átt, að auka mjög kúa- búin en fækka sauðfjenu; hjer væri, mjög víða, gnægð af góðum beitilöndum, fyrir sauðfje sumar og vetur, en ræktað land lítið, enn sem komið er, og seinlegt væri að auka það, til stórra muna, vegna fólksfæðar og vetrar- ríkis. Prátt fyrir þessar athuganir og efasemdir ýmsra, og meðfram vegna þess, að kjötverðið var þá fremur lágt, hugðu margir að hjer væri fundin ný lyptistöng fyrir land- búnaðinn, þar sem rjómabúin væru, eins og á Suður- landi, og gengu því ótrauðir og rösklega að stofnun þeirra. Sumarið 1905 tóku 2 ný rjómabú til starfa í Suður- Þingeyjarsýslu og önnur 2 i Eyjafjarðarsýslu. Veturinn þar á eptir ráðgjörðu ýmsir að stofna ný rjómabú, t. a. m. í Skútustaðahreppi og Húsavíkurhreppi, og var enda búið að panta nokkuð af búsáhöldum á báðum þessum stöðum. En áður en hjer væri nokkuð á fasta fætur risið, dundu yfir hin dæmafáu harðindi, vorið 1906. Jafnhliða hrundi sauðfje niður úr sóttarpest og fórst í stórhríðar- 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.