Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Blaðsíða 1

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Blaðsíða 1
Ágrip af ræðu formanns K. Þ., er hann hjelt á aðalfundi fjelagsins 29. Janúar 1907. »Fjelagið hefur nú lifað og starfað í 25 ár, hvort heldur miðað er við fund að Grenjaðarstað, 26. Sept. 1881, þá er stofnun fjelagsins var undirbúin, eða fund að Pverá í Laxárdal, 20. Febrúar 1882, þá er fjelagið var stofnað, því nafn gefið, Iög samþykkt og fyrsta stjórn þess kos- in: Jakob Hálfdánarson á Grímsstöðum, Jón Sigurðsson á Gautlöndum og Benedikt prófastur Kristjánsson í Múla. A þeim fundi var og Jakob Hálfdánarson ráðinn fram- kvæmdarstjóri fjelagsins, hlutabrjef fjelagsins undirskrifuð, og þá var fyrsta vörupöntun frá útlöndum gjörð í nafni K. P. Mörg samtök og fjelög til kaupskapar hafa myndast hjer á landi, en fá af þeim hafa þó enn náð svo háum aldri, að nemi aldarfjórðungi; er því rjett, á slíkum tíma- mótum, að líta til baka yfir farinn feril, enda mjög venju- legt. Sú kynslóð, sem kom fjelaginu á fót, er nú að smá þoka fyrir annari, sem við tekur, og það stendur svo einkennilega á, að stofnandi fjelagsins og aðalforkóifur á fyrstú árum og stöðugur starfsmaður þess frá-byrjun, Jakob Hálfdánarson, hefur einmitt á þessum tímamótum lagt frá sjer starfið. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.