Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Blaðsíða 53

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Blaðsíða 53
110 þetta skipti mestu í reyndinni. Sumir bændur prjedika það, að fráfærur geti aldrei borgað sig. Menn, sem hafa, eitthvað lítils háttar kynnt sjer sauðfjárrækt erlendis, haída um það fyrirlestra, þegar heim kemur, að fráfærur sjeu mesta fásinna, skilyrðislaust. þetta er sagt án þess nokk- ur tilraun sje jafnframt til þess gjörð að sýna fram á hvernig tekjur og gjöld líti út með hvorri aðferðinni fyrir sig, með öðrum orðuni: þetta er sagt aiveg út í bláinn, og ætlast til þess að slíkar fortölur sjeu einhlýtar til þess að hrinda á stað stórvægilegri búnaðarbreytingu. F*ó svo sje, að það komi hart niður á rjómabúunum að menn hætti að mestu við fráfærur, er eigi með þess- um athugunum verið að vekja hjer varfærnishug manna eingöngu sökum þess atriðis. þegar búið er að sýna fram á það, eptir rjettum reikningi og með nægilegri reynslu að fráfærur sjeu röng búregia, nær því hvernig sem á stendur, þá mega rjómabúin ekki vera þar þrösk- uldur á vegi, að minnsta kosti ekki ef þá er ekki einu sinni til vinnandi að halda þeim við með kvífjármálnytu, þar sem þau eru nýlega tekin til starfa, heldur verði mun betra að greiða þar vexti og afborganir af dilkagróðanum. En það er langt frá því að þetta hafi verið á neinn viðun- andi hátt sýnt ennþá; og búhagur þeirra bænda, sem hætt hafa við fráfærur, sýnist eigi benda á aukinn hagnað eða búsæld, svo ótvírætt sje. Þess er vert að geta, að bændablaðið Plógur flytur nokkuð ýtarlegt yfirlit yfir tekjur og gjöld við báðar bú- reglurnar: fráfærur og dilkauppeldi, og hallast þar á þá sveifina að tekjurnar verði meiri með fráfærnaaðferðinni. Hvort sem þetta er nú rjett og raungæft hjá Plóg eða ekki, þá sýnist svo, sem menn ætli að láta það standa óátaiið. Meðan eigi er fullkomin reynsla fengin fyrir því hvernig rjómabúin gefast með svipuðu jafnvægi og verið hefur milli málnytupeningsins: kúnna og kvíaánna, er einni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.