Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Síða 13

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Síða 13
70 og áður er sagt. Þetta verður heldur eigi eignað mismunandi árferð, að neinum verulegum mun, því þar hefur á ýmsu oltið þetta tímabil, sem um ræðir. Þess er hjer enn fremur að gæta, að því fleiru sem fargað er af veturgömlum sauð- um, hinum vænstu, því lakari verður tvævetri sauðahópurinn árinu síðar. Vænleikatnunur sauðanna er því nokkrif meiri en skýrslan sýnir, og hann stafar af því, að mestu Ieyti, að sauða- verðinu hefur verið jafnað niður eptir þyngd og gæðum fjár- ins, sem svo hefur orðið öflug hvöt fyrir fjáreigendur til að vanda sem bezt kynferði fjárins og alla meðferð þess. Sigurður Jónsson.

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.