Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Blaðsíða 24

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Blaðsíða 24
81 Þær vonir, er menn gjörðu sjer um góðan árangur af breytingunni á fyrirkomulagi »Kaupfjelags Eyfirðinga« hafa fyllilega ræzt. Sá tími, sem það hefur starfað, með hinu nýja fyrirkomulagi, er að vísu ekki langur, og því ekki um mikla reynslu að tala, en hann bendir ótvíræð- lega á, að hjer sje haldið í rjetta átt. Frá því um miðjan Maí, síðast liðinn til ársloka seldi fjelagsverzlunin útlendar vörur fyrir rúmlega 28 þúsund krónur. Þár af keyptu utanfjelagsmenn fyrir nálægt 6 þús. kr., en næsta ár á undan breytingunni nam við- skiptavelta fjelagsins að eins 8 þús. kr. Verzlunarágóðinn, sem skiptist milli fjelagsmanna, varð 8 °/o, og var helmingur hans lagður í stofnsjóð, samkvæmt fyrirmælum fjelagslaganna (sbr. 19. gr.). Við síðast liðið nýár var tala fjelagsmanna 186, en full 200, þegar þetta er ritað. Vörur í vörzlum fjelagsins, við nýár í vetur, námu rúmlega 10’/2 þús. kr. en í lok Febrúarmánaðar mun hafa verið seldur hjer um bil helmingur þeirra. Flestar innlendar vörur tekur fjelagsverzlunin hjá fje- lagsmönnum með áætluðu verði, og sendir þær síðan til útlanda, í umboðssölu, á ábyrgð hlutaðeigenda. Viðskiptamenn fjelagsins, erlendis, voru margir síðast liðið ár. Var leitast fyrir um að komast í sem bezt við- skiptasambönd, og mun fjelagið, í framtíðinni, skipta við þá menn, sem reynslan bendir til að sje heppilegast. Framtiðarhorfur fjelagsins eru nú betri en þær hafa verið um mörg undan farin ár. Viðskiptavelta þess fór minnkandi, ár frá ári, og aðalfundur þess 1906 leit svo á, að fjelagið sundraðist og hyrfi því bráðlega úr sög- unni ef reynt yrði að halda því saman framvegis, á lík- an hátt og áður hafði verið gjört. Og það áleit hann mjög illa farið. Prátt fyrir alla sína galla hafði fjelag þetta unnið mikið gagn og það hefði verið spor aptur á bak að Iáta fjelagið líða undir Iok. En, Eyfirðingar stigu sporið áfram.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.