Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Blaðsíða 54

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Blaðsíða 54
111 ástæðunr.i fleira að fara varlega í það að hætta við frá- færurnar, að svo komnu. Hin síðustu árin hefir smjörverð innanlands hækkað töluvert, jafnhliða því sem rjómabúunum fjölgaði og þar af leiðandi var flutt miklu meira snijör til útlanda en áður. Þó þessi verðhækkun sje eflaust mest megnis rjómabú- unum að þakka hefur þetta atriði mjög dregið hugi manna' frá rjómabúunum. F*egar öll kurl komu hjer ti! grafar vildi verðmunur í viðskipíareikningum verða frem- ur lítill, rjómabúunum í hag, þegar ekki var tekið tillit til verðlaunanaa úr landssjóði, sem hæpið er að telja mikið á til frambúðar og því naumast rjett að taka með í samanburðinn. Af þessari ástæðu er það með fram sprottið að rjóma- búunum hefur ekki fjölgað eða fjelagatalan farið vaxandi. Innlenda verðið hefur verið keppinautur og áhugi manna fyrir rjómabúunum þess vegna minni. Mönnum hefur fundizt betra að vera utan við þá áhættu og umstang sem þessum fjelagsskap fylgir. Pað er og allt af til talsverður slæðingur af þeim mönnum sem þykir gotí að bakast við eldinn, sem aðrir kinda, og þurfa sjálfir engu til að kosta. Sumir hafa, meira að segja, horn í síðu fjelagsskaparins, finna hon- um allt til foráttu og hælast yfir því að þeir »hafi það eins gott og joeir þarna í fjelaginu«. Það sýnast eigi vera of háar drengskaparkröfur gjörðar til þeirra manna, sem engan fjelagsskap vilja styðja, þó heimtað sje að þeir láti þann fjelagsskap óáreittan, sem þeir hljóta að sjá og viðurkenna að er gagnlegur, eigi að eins öðruin heldur og sjálfum þeim. Pessa eru þó dæmin opt og tíðum. Hið fornkveðna gleymist hjer of opt: »sjer grefur gröf þó grafi«. Einn örðugleikinn, sem rjómbúin eiga við að stríða, er strjálbyggðin; flutningur rjómans verður því dýr og vandasamur. Búin þurfa að vera nokkuð stór, til þess að geta borið sig, og fjelagssvæðið verður því og að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.