Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Blaðsíða 34

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Blaðsíða 34
91 vantar og gott kjallararúm til kjötgeymslu, verður með- ferð kjötsins allt af, meira og minna, ábótavant. Fjelögin í F’ingeyjarsýslu og Kaupfjelag Eyfirðinga fengu sitt útflutta kjöt borgað með 23 aurum, pundið, að frá dregnum öllum kostnaði, nema slátrun, og má telja það mjög gott verð. Næsta haust ættu fjelögin að gjöra til- raun með það að senda nokkuð af kjöti af eldra geldfje, tveggja til þriggja vetra. Ef neytendum geðjast vel að því kjöti, og borga það sæmilega, þá sýnist það tak- mark mjög nærri, sem margir hafa þráð: að hætta megi við útflutning lifandi sauðfjár. Sambandskaupfjelaginu er ætlað það verkefni að hafa vakandi eptirlit með þessari þýðingarmiklu sameiginlegu starfsgrein fjelagsdeildanna. III. Slátrunarhús kaupfjelaganna. Hið fyrsta slátrunarhús, hjer á landi, til sameiginlegra fjelagsafnota, mun hafa verið reist og notað á Seyðis- firði, síðast liðið sumar, af Pöntunarfjelagi Fljótsdals- hjeraðs. Tímaritið hefir óskað eptir ýtarlegri skýrslu um húsið, útbúnað þess og afnot, en ekki fengið hana, enn sem komið er. Kaupfjelag Þingeyinga hefir ráðið að koma upp ódýru sláturhúsi, til afnota næsta haust, og Kaupfjelag Eyfirð- inga hugsar til hins sama. Líklegt er að Kaupfjelag Skagfirðinga hyggi á sams konar nýbreytni. Ingimar Sigurðsson, kennari á Hólum, sem Iært hefir slátrarastörf í Danmörku, hefir gert uppdrátt af slátr- unarhúsi og kostnaðaráætlun. Telur hann að hús, þar sem slátra megi allt að 400 sauðfjár á dag, þurfi eigi að kosta meira en 2500 kr. Húsið á þá að vera með steinsteypugólfi, steinsteypuveggjum og járnþaki. Pó slátrunarhús þau, sem þessi smærri fjelög koma upp, verði ekki fullkomin, eptir því, sem títt er í stór-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.