Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Blaðsíða 43

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Blaðsíða 43
100 fjelagshugmyndinni góða braut í hinni þýðingarmiklu aívinnugrein landsmanna: sjávarútveginum. Ef svo fer, þá hefir fjelagið vissulega gefið skipinu sínu heppilegt og táknandi nafn. IX. Ostagjörð á rjómabúi. Síðasliðið sumar — 1900 — var gjörð tiiraun nieð ostagjörð á einu rjómabúi á Norðurlandi: Rjómabúi Ljós- vetninga. Tímaritið telur vel við eiga að flytja lesendum sínum fregnir um þessa nýbreytnistilraun, einkum til fróðleiks og athugunar fyrir þau rjómabú, sem kynnu að vilja reyna það, hvernig svipuð tilraun gæfist hjá sjer. Pess er fyrst að geta að rjóminn á þessu búi hefir ekki verið sýrður. Þetta sama hefur átt sjer stað hjá hin- um rjómabúunum, í Þingeyjarsýslu og Eyjafjarðar. Sumarið 1905, þegar rjómabú Ljósvetninga tók fyrst til starfa, var áfunum, daglega, steypt saman í stóra ámu á rjómaskálanum, þegar strokkun rjómans var lokið. Daginn eptir var svo þessum áfum skipt niður í flutn- ingaföturnar og þær fluttar heim til hvers og eins, af rjómapóstunum. Skipting áfanna var nokkuð af handa- hófi, en af því reis engin óánægja meðal fjelagsmanna. Hitt atriðið var aptur verra, að áfirnar voru opt orðnar súrar og skemmdar þegar heim kom, þær sem lengst voru að, einkum þar sem svo stóð á, að þær komust eigi heim, alla leið, fyrri en næsta dag eptir að þær voru teknar á mjólkurskálanum. Flutningurinn er mjög langur að rjómabúinu frá sumum bæjunum. Pað varð því nokk- uð misjafnt gagn að áfunum, þegar heim kom. Sumir fjelagsmenn gátu notað þær til manneldis, á ýmsan hátt, sem skammt voru frá, einkum þegar ekki var mjög heitt veður; en annars gátu menn eigi hagnýtt þær öðru vísi en til skepnufóðurs. Næsta vetur fóru samlagsmenn að bera ráð sín saman um það, hvernig fara skyldi með áfirnar hið komandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.