Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Blaðsíða 21

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Blaðsíða 21
78 25. grein. Heimilt er fjelagsstjórninni að heimta tryggingu af formanni eða hverjum þeim, sem hefur í vörzlum sín- um fjármuni, er fjelagið á eða hefur til umráða. 26. grein. Fjelagið skal koma á fót sþarisjóðsdeild, þannig, að það tekur við innlögum í sparisjóðsreikning, samkvæmt reglum, er aðalfundur semur fyrir sparisjóðsdeildina. Varasjóður fjelagsins og aðrar eignir þess ásamt »soli- dariskri« ábyrgð fjelagsmanna, eru til tryggingar spari- sjóðsinnstæðufje í vörzlum fjelagsins. 27. grein. Fjelagið verður ekki rofið, nje eignum þess skipt, nema með samþykki tveggja þriðju hluta fjelagsmanna á tveimur aðalfundum í röð. 28. grein. Nú verður fjelagið rofið og skulu þá þeir, er aðal- fundur kveður til, annast um að koma öllum eignum fjelagsins í peninga, svo haganlega og fljótt sem unnt er. Eptir að búið er að greiða allar skuldir, sem hvíla á fjelaginu, skal eignum þess skipt milli fjelagsmanna hluífallslega eptir innstæðu þeirra í stofnsjóði. 29. grein. Lögum fjelagsins verður ekki breytt, nema á aðalfundi, og sjeu að minnsta kosti tveir þriðju hlutar fundarmanna samþykkir breytingunni. Sama gildir um skerðing á fje varasjóðs. Pess skal jafnan getið í fundarboðinu, þegar leggja á fyrir fundinn tillögur um breytingu á fjelags- lögunum eða skerðing á fje varasjóðs. 30. grein. Pau ákvæði í lögum fjelagsins, frá 1896, er snerta á-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.