Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Blaðsíða 16

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Blaðsíða 16
73 en enginn þeirra — nema ekkja — getur orðið fjelags maður í stað hins látna, nema sem nýr fjelagi. 10. grein. Sá fjelagsmaður, er ekki kaupir vörur í fjelaginu fyrir minnst tuttugu króriur yfir árið, skal eigi fá hlutdeild í ágóða fjelagsins það ár. Nemi verzlun hans eigi fimm krónum yfir árið, skal hann álitinn genginn úr fjelaginu. 11. grein. Fjelagsmaður getur sætt brottrekstri úr fjelaginu, ef tillaga um það kemur fram á aðalfundi fjelagsins og tveir þriðju hlutar fundarmanna samþykkja, að hann sje gjörður fjelagsrækur. 12. grein. Hver sá, er segir sig úr fjelaginu, eða fer úr því á annan hátt, missir um leið allt tilkall til varasjóðsins og annara eigna fjelagsins. 13. grein. Aðalfund skal fjelagið halda fyrir Marzmánaðarlok áy hvert, nema sjerstök forföll banni, og aukafundi þegar stjórn fjelagsins eða minnst einn fjórði hluti fjelags manna æskja þess. A fundinum eiga sæti fulltrúaráð fjelagsins, stjórn þess og endurskoðunarmenn. Fulltrúa- ráðið skipa kjörnir menn, einn fyrir hverja tíu fjelags- menn, og skulu þeir kosnir til eins árs í senn. Skal fje- laginu skipt í kjördeildir og ákveður aðalfundur stærð þeirra og takmörk. Við kosningu fulltrúa skulu fimm eða fleiri fjelagsmenn, sem eru umfram tug eða tugi fjelagsmanna í kjördeild, teljast sem heill tugur; færri en hálfur tugur takast eigi til greina. Heimilt er öllum fjelagsmönnum að koma á fundi og hafa þar málírelsi og tillögurjett, en eigi atkvæðisrjett. Stjórn fjelagsins má eigi greiða atkvæði í þeim málum, er snerta gjörðir hennar sjálfrar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.