Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Blaðsíða 18

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Blaðsíða 18
75 að annast um kaup og sölu á þeim, flutning þeirra og afhendingu. Vörupantanir skulu gjörðar undir nafni fje- lagsins. Allir samningar, sem stjórnin eða formaður, í umboði hennar, gjörir fyrir hönd fjelagsins samkvæmt lögum þessum eða öðrum ákvæðum fjelagsfunda, eru bindandi fyrir fjelagið í heild og hvern einstakan fjelags- mann. Stjórnin felur formanni að ráða þá verkamenn og starfsmenn fyrir fjelagið, sem nauðsyn ber til og semja um laun þeirra. Hún felur honum að annast um allar brjefagjörðir fjelagsins, færa bækur þess og reikninga og inna af hendi allar fjárreiður þess og gjöra grein fyrir á hvers árs aðalfundi eða hvenær sem endurskoðunarmenn krefjast þess. Hún felur honum að hafa umsjón yfir sjóð- um fjelagsins, húseignum, verzlunaráhöldum og öðru því, er fjelagið á eða hefur til umráða. Formaðurinn er aðal- fulltrúi fjelagsins gagnvart öllum utanfjelagsmönnum, og svarar til alls þess, er fjelagið í heild kann að verða sakað um. Stjórnin gætir hagsmuna fjelagsins í einu og öllu og hefur fulla heimild til þess að leita landslaga og rjettar, ef þörf gjörist, í málefnum þess. Hún hefur eptirlit með öllum störfum formannsins. Skal hún sjá um að vörur fjelagsins sjeu vegnar og mældar um hver áramót og reikningar þess fullgjörðlr og endurskoðaðir fyrir aðalfund. Hún heldur fundi með sjer þegar henni þykir ástæða til. Sjeu greidd jafnmörg atkvæði með og móti einhverju máli á stjórnarfundi ræður atkvæði for- manns úrslitum. 16. grein. Stjórnin ber ábyrgð fyrir aðalfundi fjelagsins á stjórnar- störfum sínum, en formaðurinn á reikningum þeim, er hann færir fyrir fjelagið. 17. grein. Formaður fær sæmileg laun fyrir störf sín og skulu þau ákveðin fyrirfram á aðalfundi. Stjórnin fær og þókn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.