Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Blaðsíða 64

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Blaðsíða 64
121 Ennfremur er þess óskað, að sem flestir sendi tímaritinu ritgjörðir, skýrslur og smáathuganir um hvað eina er þeir hyggja heppilegt til flutnings í ritinu og geti orðið samvinnu- fjelagsskap hjer á landi til nytsemdar. Flest dagblöð landsins hafa minnst á tímaritið og einróma látið í ljós, að full þörf sje á því, að halda uppi riti með því stefnumarki, sem þetta tímarit hefur sett sjer. Til þess að ritið geti unnið hlutverk sitt viðunanlega er ómissandi að það eigi greiðan kost á því, að fá skýrslur þær og upplýsingar, sem óskað verður eptir, og að málaleitun í þeim efnum sje ekki svarað með þögninni einni saman. Hjer er um opin- beran og lögmætan fjelagsskap að ræða; upplýsingar um hann er því frjálst fram að bera. Auðvitað hafa forstöðumenn fjelaganna mörgu að sinna, og reikningar verða opt síðbúnir, sem ekki er um að fást. En af því forstöðumönnunum er, að sjálfsögðu, ant unr góð- an þrifnað fjelaganna, má þar eigi neitt þýðingarmikið atriði undir höfuð leggja. Og það hefur mikla þýðingu fyrir almenn fjelagsþrif, að birtar sjeu rjettar og Ijósar skýrslur um fjelags- skapinn á þeim stað, sem auðveldur og alþekktur aðgangur er að. Sá staður er sjálfkjörinn í þessu tímariti, Tímaritið nær ekki tilgangi sínum, og hverfur þá innan skamms úr sögunni, ef þau fjelög, sem það vill á allan hátt styðja, gera því ekki svipuð skil. í þessu atriði er fólgið eitt af samvinnuspursmálum vorunr, og það getur verið alhnikið undir því komið, hvernig úr því verður leyst. ls/4 1907. Sigurður Jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.