Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Blaðsíða 40

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Blaðsíða 40
97 einstakir menn fengið lán úr sparisjóðnum, eptir þeim reglum, sem venjulega gilda um lántökur hjá opinberum peningastofnunum. Eru það einkum kaupfjelagsmenn sem þessi lán hafa fengið. Sjerstök reglugjörð fyrir sparisjóðs- deildina, í 11 greinum, var samþykkt á fulltrúafundi fje- lagsins fyrir 10 árum. Pessi reglugjörð hefir verið endur- skoðuð í vetur og má telja víst að hin nýja reglugjörð verði samþykkt á fulltrúafundi fjelagsins í vor, og verð- ur hún mjög lík því, sem sparisjóðslög eru venjulega. Petta fyrirkomulag hefir reynzt hið affarasælasta. Stjórn og framkvæmd engum vandkvæðum bundið. Vextir af innstæðum hafa verið heldur hærri en venjulegt er við sparisjóði, og hefir það átt nokkurn þátt í því að auka innlög manna. F*egar litið er á innstæðuskrá samlagsmanna í spari- sjóði Kaupfjelags F’ingeyinga, er það kunnugum manni auðsætt, að þar er mörg fjárhæðin geymd og ávöxtuð, sem allar Iíkur eru til að annars hefði gengið í súginn, eða ekki verið handbær, þegar sannarleg þörf kallaði að. Fjelagið hefur, sjer að meinalausu, getað breytt vörum fjelagsmanna í sparisjóðsinnstæðu og á sama hátt náð inn ýmsum vaxtalausum smáskuldum, með millifærslu í reikningum. Stjórn sjóðsins hefir getað orðið mjög ódýr og þetta flest hefir fengizt sökum sambandsins við kaup- fjelagið. Enn má telja það, að nokkrir einstakir fjelags- menn hafa fengið lán úr sjóðnum, til fjelagsviðskipta, sem annars hefðu orðið að skulda fjelaginu eða þá minnka þar viðskipti sín. F*á hefir og mörgum manni orðið það hægðarauki, hjer í landsveitunum, að hafa aðgang að peningastofnun, skammt frá heimili sínu, og þurfa því ekki að sækja hvert lítilræði yfir langan veg með tölu- verðum tilkostnaði. Prátt fyrir bankastofnanir þær, sem nú er aðgangur að í landi voru, þarf að leggja alvarlega rækt við spari- sjóðina. Peir ættu að vera í hverju sveitarfjelagi, en þó einkum í sambandi við samvinnufjelögin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.