Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Blaðsíða 27

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Blaðsíða 27
84 arinnar heimtar það, hvellum rómi, að hvert nýtt fram- faraspor, hvert nýfundið gullkorn í fjelagsmálum verði Iýðum ljóst, sem allra fyrst. Allur dráttur á því að breiða hjer út holla og rjetta þekkingu er skaðlegur, og vjer þol- um hann ekki; megum eigi framvegis halda áfram að vera hjer eptirbátar annara þjóða, eins og í svo mörgu öðru; megum það hvað sízt í þessum efnum. Pað eru ekki stórmálin ein, sem hjer ætti um að ræða; mönnum má ómögulega sjást yfir það, eins og svo optlega á liðnum tímum, að smámunirnir, svo kölluðu, hvort heldur er í hugsýn eða framkvæmd, sem miða til þess að bæta að einhverju leyti fjelagslíf, eða sameigin- leg viðfangsefni, eiga einnig að koma fram í dagsbirt- una. Lítilfjörleg breyting í einhverri verklegri framkvæmd, sem maður þekkir og þegir um, en ætti skilið að fá al- menna útbreiðslu, getur optlega munað fjelögin og allt landið ákaflega miklu, þegar saman kemur og að safni verður. Pað er opt einmitt þetta, sem er svo tilfinnan- legt og skaðlegt fyrir holla og staðgóða framþróun: að menn gefa smáatriðunum eigi nógu ítarlegar gætur, eru þar svo afarlangt á eptir mörgum öðrum þjóðum. Menn hafa eigi, nándarnærri, gætt þess nógu vandlega, að hjer á getur það optlega leikið, hvaða afdrif aðalmálið fær. Menn hafa eigi kynnt sjer það, nógu vel, hvernig aðrar þjóðir leggjast hjer í framkróka, athuga og rannsaka smáatriðin með hinu mesta þolgæði og nákvæmni, aug- lýsa svo þegar árangurinn og safna saman uppskerunni. Hver, sem kynnir sjer rit annara þjóða í þessum efnum, gengur fljótt úr skugga um það, að þar kemur margt atriði til greina og fær almenna þýðingu, sem hjer hjá oss fer fyrir ofan garð eða neðan, en kemur hvergi í námunda við hugsanir vorar eða efnahag. F*að lítur opt- Iega út fyrir að menn telji það eigi samboðið sœmd sinni eða rjettum þjóðarmetnaði að kynna sjer hina svo nefndu »smámuni« og ræða um þá, sem menntaðir menn hjá öðrum þjóðum hafa þó opt að umræðuefni; hann er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.